Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Stingandi strá og mjúkur mosi: Ræktaðu grasblettinn þinn

20. apríl, 2021 frá 20:00 til 21:00

Röð fræðslukvölda GÍ á netinu

Ágústa Erlingsdóttir garðyrkjufræðingur og kennari við LBHÍ/Garðyrkjuskólann fer yfir helstu atriði sem varða torfþökur, grasbletti og umhirðu þeirra.

Þessa dagana gengst Garðyrkjufélagið fyrir röð opinna fræðslufunda um sitthvað sem huga þarf að í garðinum. Fróðasta fólk GÍ stýrir þessum fundum og verður til svara um hvaðeina sem upp kann að koma.

Þessir fundir verða um fjarfundabúnað (Zoom) og eru öllum opnir. Fyrir hvern fund birtir félagið slóðina inn á hvern fund á heimasíðu sinni (www.gardurinn.is) og Facebook-síðu félagsins (https://www.facebook.com/gardurinn). Þaðan verður einfalt og auðvelt að hefja þátttöku.

ATH: vegna takmarkana á þeim fundarkerfis aðgangi sem okkur stendur til boða geta að hámarki 100 gestir tekið þátt í hverjum fundi.

Öll fræðslukvöldin hefjast kl. 20 og standa í 45-60 mínútur.

Hlekkurinn fyrir þennan fund mun birtast hér fyrir neðan nær fundartíma, en ekki er hægt að komast inn fyrr en fundur hefst.

Hlekkurinn á þennan fund er:
https://zoom.us/j/97601951607?pwd=d0h5dW9TUXRmSUduRTlHSEt0TmJMZz09

Þurfi einhver svokallað passcode, þarf að slá inn:
108512

Frítt