Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Skaðvaldar í matjurtum

18. maí, 2021 frá 20:00 til 21:00

Röð fræðslukvölda GÍ á netinu

Halldór Sverrisson er einn helsti plöntusjúkdómafræðingur landsins og ritaði m.a. bókina “Heilbrigði Trjágróðurs” með skordýrafræðingnum Guðmundi Halldórssyni, auk þess að fjalla um skaðvalda í matjurtaræktun í bókinni “Matjurtir” sem Sumarhúsið og Garðurinn gaf út.

Hér fræðir hann okkur einmitt um helstu skaðvalda í matjurtum og matjurtaræktun hér á landi, nokkuð sem öruggt er að gagnast ansi mörgum.

Heilbrigði Trjágróðurs er m.a. hægt að versla í vefverslun Garðyrkjufélagsins: https://gardurinn.is/product/heilbrigdi-trjagrodurs/

Fundurinn verður um fjarfundarkerfið Zoom og er öllum opinn. Fyrir fundinn birtist hér fyrir neðan slóðin til að taka þátt.

Hlekkurinn á þennan fund er:
https://zoom.us/j/93140768469?pwd=eXZWSUNNdVhtZ3hHZHZJY2RRejkzdz09

Þurfi einhver svokallað passcode, þarf að slá inn:
521712

Frítt