Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Sjálfvökvunarkerfi fyrir plöntur á Akureyri 6. júní

6. júní, 2019 frá 20:00 til 22:00

Fimmtudaginn 6. júní ætlar formaður Garðyrkjufélags Akureyrar,  Heiðrún Sigurðardóttir að fjalla um og kynna Autopot sjálfvökvunarkerfi frá Innigörðum í Zontahúsinu á Akureyri og hefst fræðslan kl 20:00
Notkun sjálfvökvunarkerfis fyrir plöntur hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár.
Sjálfvirk vökvun getur auðveldað ræktendum lífið og tryggt um leið meiri vöxt og betri uppskeru.
Autopot kerfið er virkilega auðvelt og þægilegt í notkun en næringu er blandað í tank og plönturnar sækja sér vatn þegar þær þurfa.

Allir velkomnir

Aðgangseyrir 1000 kr en 500 kr fyrir félaga í garðyrkjufélaginu.