
- This event has passed.
James Wong, UNICEF, Úkraína
8. mars, 2022 frá 19:00 til 20:00
Garðyrkju- og grasafræðingurinn þekkti James Wong verður með erindi um sínar ýmsu tilraunir með plöntur. Erindinu verður streymt yfir netið og kostar 15pund að fylgjast með. Hver einasta króna fer til söfnunar UNICEF vegna stríðsins í Úkraínu. Erindið fer fram á ensku. Nauðsynlegt er að fara fyrirfram á vefslóðina hér að neðan og kaupa miða að “LIVESTREAM” og fær maður að því loknu sendan hlekk sem hægt verður að nota til að fylgjast með erindinu þegar það fer fram.
2700kr
15pund kostar að taka þátt í streyminu. Hver einasta króna fer til söfnunar UNICEF vegna Úkraínu