Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Hollar matjurtir 18. nóvember

Matjurtaklúbbur Garðyrkjufélag Íslands efnir til fræðslufundar um hollustu matjurta í húsnæði Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1 mánudaginn 18. nóvember, kl. 17:00. 

Fyrirlesari verður Elísabet Margeirsdóttir næringarfræðingur.

Hollustu matjurta verður seint lofað nóg og það er fátt betra en hollt og gott grænmeti og kryddjurtir sem maður ræktar sjálfur. En hversu hollar eru hollar matjurtir ?

Allir velkomnir á fræðslukvöld Matjurtaklúbbsins 18. Nóvember.
Inngangseyrir er krónur 750.-

18. nóvember, 2019 frá 08:00 til 17:00