Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Garðaganga á Akranesi 28. júlí

28. júlí, 2019 frá 11:00 til 13:00

Garðagangan 2019 á Akranesi verður haldin sunnudaginn 28. júlí.
Líkt og í fyrra bjóða fjórir garðeigendur áhugasama gesti velkomna í garðana sína. 

Lagt verður af stað frá bílastæði Brekkubæjarskóla kl. 11:00.

Fyrsti viðkomustaðurgarðagöngunar verður á Vesturgötu 73 hjá Katrínu E. Snjólaugsdóttur og Jóni Þóri Guðmundssyni. Þaðan liggur leiðin á Vesturgötu 140 til Mariu Antoníu de Sa Rodrigues og Jóns E. Jónssonar. þaðan verður farið á Brekkubraut 16 til Elísabetar Ragnarsdóttur og Björns Gunnarssonar og að lokum verður garður Þóru Þórðardóttur og Helga Helgasonar á Brekkubraut 25 skoðaður.

Við hvetjum alla áhugasama til að slást í hópinn og njóta dagsins með því að skoða gróður, girðingar, palla, gróðurhús og kynnast áhugafólki um garðrækt.

Með kveðu
Stjórn Garðyrkjufélags Akranes