Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Forræktun mat- og kryddjurta

27. apríl, 2021 frá 17:30 til 19:00

Aðgangur er ókeypis og fer viðburðurinn fram í Bókasafni Garðabæjar. Skipuleggjendur biðja þá sem ætla að mæta að vinsamlegast hafa samband til að skrá sig fyrirfram:
 Skráning í bokasafn@gardabaer.is eða síma 591 4550. Það þarf að gefa upp nafn, símanúmer og kennitölu.

Að rækta grænmeti til eigin nota þarf ekki að vera flókið!

Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir garðyrkjufræðingur leiðbeinir um sáningu og ræktun mat- og kryddjurta.Flest sem Jóhanna hefur tekið sér fyrir hendur um ævina er tengt náttúrunni og fræðslu.
Hún er garðyrkjufræðingur að mennt og á einnig að baki menntun í Waldorf uppeldisfræði. Síðustu árin hefur hún ræktað grænmeti, mest fyrir veitingahús, og haldið fyrirlestra og námskeið um matjurtaræktun.

Frítt