Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Aðalfundur og fræðsluerindi í Skagafirði 14. maí

14. maí, 2019 frá 19:00 til 21:30

“Aðalfundur Garðyrkjufélags Skagafjarðar verður haldinn á Löngumýri þriðjudaginn 14. maí kl. 19:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.

Að loknum aðalfundi flytur Kristinn H. Þorsteinsson, fræðslu- og verkefnastjóri erindi sem hann kallar Vorverkin í garðinum.

Það er ýmislegt sem þarf að huga að þegar komið er vor. Beðhreinsun, mosaeyðing, grassláttur, gróðursetningar og fleira eru spennandi verkefni sem hinn almenni garðeigandi þarf að kunna skil á. Verkefni sem krefjast þekkingu og leikni ef vel á að vera.
Kristinn flytur erindi sitt í máli og myndum.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.

Stjórnin Garðyrkjufélags Skagafjarðar