Additional information
Stærð |
---|
250kr.
Pera. Lauffellandi tré. Hæð allt að 10 m. í heimkynnum sínum. Þrífst best í sól og meðal rökum til þurrum jarðvegi. Blóm hvít að vori. Aldin brún með ljósum doppum, æt hrá eða soðin. Lauf er hægt að nota í te. Fræ eru eitruð.
Stærð |
---|