Picea mariana – Svartgreni
250kr.
Sígrænt barrtré, 5-13m hátt. Fræreklar í maí-júní. Harðgert og fremur fallegt sem ungt tré, síður sem gamalt. Nægjusamt, en stendur sig þó betur í frjósamari jarðvegi. Helst þarf að passa að það sé ekki í of miklum skugga, þar sem það þrífst mun betur í sól og verður mun fallegra.
Hentar betur í litla garða en t.d. sitkagreni, þar sem það vex mun hægar og verður mun smærra.
Out of stock
Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."
Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.
SKU: FRÆ 0216 Categories: Barrtré, Fræ (Keyptir skammtar mega mest verða 30 talsins.), Tré og runnar Tags: sigraent, TréRelated products
-
Vörunúmer: FRÆ 0285
Sorbus aucuparia ‘Autumn Spire’ – Ilmreynir ‘Autumn Spire’
250kr. Add to cart -
Vörunúmer: FRÆ 0470
Betula x Chickadee Birch RD – Næfurbjarkarblendingur RD (2019)
250kr. Read more -
Vörunúmer: FRÆ 0467
Betula papyrifera ‘Prairie Dreams’ RD – Næfurbjörk ‘Prairie Dreams’ RD (2019)
250kr. Read more