Picea koyamae – Burstagreni
250kr.
Burstagreni er sjaldgæf grenitegund, einlend í Japan. Þar er það í Nagano og Yamanashi héruðum á miðri Honshū-eyju. Þetta er sígrænt tré, allt að 25 metra hátt, og með stofnþvermál allt að einum metra.
Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."
Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.
SKU: FRÆ 1158 Categories: Barrtré, Fræ (Fræbankinn er lokaður en opnar aftur 15. febrúar.), Tré og runnar
Vörunúmer: FRÆ 0329
Vörunúmer: FRÆ 0206
Vörunúmer: FRÆ 0380