Additional information
Stærð |
---|
www.gardurinn.is uses cookies to improve user experience. See more Dismiss
250kr.
Lofnarblóm eða lavender er ættkvísl ilmblóma og lækningajurta af varablómaætt. Jurtirnar eru upprunnar við Miðjarðarhaf og eru notaðar til að búa til lofnaðarilmvatn. Getur verið önug í ræktun hérlendis, unir sér best í sendnum og þurrum jarðvegi. Öruggara að koma lavenderplöntum í skjól yfir veturinn.
Stærð |
---|