Crataegus crus-galli – Sporaþyrnir

250kr.

Meðalharðgert tré, þolir vel klippingu, fallegir appelsínurauðgulir haustlitir. 3 – 5 m hátt, blómgast hvítum blómum í júní og fær djúprauð ber að hausti. Krónan mjög útbreidd, með flatan topp, greinar oft láréttar, þyrnar stinnir, 3-8 sm í fyrstu, seinna allt að 15 sm langir og greinóttir.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

SKU: FRÆ 1154 Categories: , ,