Acaena poeppigiana – Dvergþyrnilauf

250kr.

Fjölær jurt eða hálfrunni, allt að 5 sm hár. Laufin hárlaus, 3-4 sm löng, bandlaga að utanmáli. Smálauf í 11-19 pörum, sem eru þétt saman og djúpflipótt. Smálaufin tígullaga-öfugegglaga, blómin í kollum, hnetur litlar, hárlausar og með þyrna.

Öx með aldinum falleg, oftast slitrótt. Aldin hörð, þakin þyrnum með breiðan grunn og með brodda.

In stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

SKU: FRÆ 1132 Categories: ,