Campanula scheuchzeri- Heiðaklukka

250kr.

Heiðaklukka er smágerð, fjölær jurt velþekkt háfjallaplanta í Alpafjöllum og á Balkanskaganum . Hún verður 10-30 cm á hæð. Hver planta ber eitt blátt og hún blómstrar síðari hluta sumarsins. Vel þess virði að reyna hana í steinhæðum.

 

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

SKU: FRÆ 1165 Categories: ,