Campanula scheuchzeri- Heiðaklukka
250kr.
Heiðaklukka er smágerð, fjölær jurt velþekkt háfjallaplanta í Alpafjöllum og á Balkanskaganum . Hún verður 10-30 cm á hæð. Hver planta ber eitt blátt og hún blómstrar síðari hluta sumarsins. Vel þess virði að reyna hana í steinhæðum.