Rhododendron hirsutum – Hjallalyngrós
250kr.
Lágvaxinn, sígrænn runni, fínlegur runni. Hæð um 50 sm. Stundum hávaxnari. Blómgast seinni part júní en aðallega í júlí.
Vex ólíkt flestum lyngrósum í kalkríkum jarðvegi í sínum heimkynnum. Þrífst best í sæmilega frjóum, rakaheldnum jarðvegi í sæmilegu skjóli. Hérlendis þrífst hún vel í mómold. Varist að gróðursetja of djúpt. Farið valega í áburðargjöf.

Vörunúmer: FRÆ 0216
Vörunúmer: FRÆ 0195
Vörunúmer: FRÆ 0341