Aster chinensis ‘Tall Paeony Duchess Yellow’ – Sumarstjarna

250kr.

Einær/sumarblóm. Forsáð inni við stofuhita, í lok febrúar/byrjun mars. Sáð mjög grunnt, ca 4-5mm. Áframræktað á svalari stað með nægri birtu. Að lokum vanið varlega við útiveruna eftir frosthættu. Getur náð 50-60cm hæð. Best í góðri sól.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

SKU: FRÆ 0863 Categories: , Tag: