Yderligere information
Stærð |
---|
250kr.
Stór lauffallandi runni eða lítið tré. Verður sjaldan hærri en 3,5 metrar. Blómin hvít í sveip snemma á vorin. Vill sól eða hálfskugga og kýs frjóan og fremur rakan jarðveg. Hefur reynst nokkuð harðger og hentar í þyrpingar og í trjá- og runnabeð.
Ikke på lager
Stærð |
---|