Rhododendron hirsutum – Hjallalyngrós

250kr.

Lágvaxinn, sígrænn runni, fínlegur runni. Hæð um 50 sm. Stundum hávaxnari. Blómgast seinni part júní en aðallega í júlí.

Vex ólíkt flestum lyngrósum í kalkríkum jarðvegi í sínum heimkynnum. Þrífst best í sæmilega frjóum, rakaheldnum jarðvegi í sæmilegu skjóli. Hérlendis þrífst hún vel í mómold. Varist að gróðursetja of djúpt. Farið valega í áburðargjöf.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Varenummer (SKU): FRÆ 1167 Kategorier: ,