Pinus peuce – Balkanfura
250kr.
Hávaxið, sígrænt barrtré. Fremur hraðvaxta miðað við fimm nála furur. Nálar fimm í knippi, langar og mjúkar. Þrífst best í fremur rökum, sendnum jarðvegi. Skýla þarf ungum plönturm. Hentar stakstætt eða í þyrpingar. Er stundum notuð í ker og er þá klippt til. Getur þá orðið mjög þétt og falleg.
Ikke på lager