Fréttir-blokk
Heilsubótar- og fræðsluganga 15. júlí
Næsta heilsubótar- og fræðsluganga Garðyrkjufélagsins í tilefni af 140 ára afmæli félagsins verður gengin þann 15. júlí. Hveragerði – Árný Guðfinnsdóttir, garðyrkjustjóri Hveragerðisbæjar, leiðir göngu um Lystigarðinn og nágrenni hans í Hveragerði. Mæting er við innganginn í Lystigarðinn og hefst gangan kl. 17. Gangan tekur um klukkustund og er öllum opin. Bestu kveðjur frá Garðyrkjufélaginu. [...]
Heilsubótar- og fræðslugöngur 8. júlí
Næstu heilsubótar- og fræðslugöngur Garðyrkjufélagsins í tilefni af 140 afmæli félagsins verða gengnar þann 8. júlí. Þær eru tvær talsins og eru: Kópavogur – Kristinn H. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs og Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogs leiða göngu um Guðmundarlund í Kópavogi. Gangan er einnig hluti af afmælisdagskrá í tilefni af 70 ára afmæli Kópavogsbæjar og […] [...]
Sumarferðin 2025
Ath. Sumarferðin er að verða fullbókuð. Ef hún selst upp er skráð á biðlista ef svo vildi til að einhverjir þyrftu að hætta við (sem gerist stundum). Fólk skráir sig á biðlista með tölvupósti til félagsins: gardurinn@gardurinn.is og taka þarf fram hve mörgum sætum óskað er eftir, en þar að auki þarf símanúmer að koma […] [...]
Norræna rósahelgin 8. – 10. ágúst 2025
Þema: „Rósir, loftslag og samfélag“ Kæru félagar í Rósaklúbbi Garðyrkjufélags Íslands. Norræna rósahelgin verður haldin á Íslandi dagana 8. – 10. ágúst í sumar. Þetta er einstakur viðburður fyrir íslenska rósaræktendur og gefst ykkur nú kostur á að taka þátt í þessum viðburði með því að skrá ykkur. Fjölmörg áhugaverð erindi um rósarækt verða á dagskrá, […] [...]
No content has been found here, sorry 🙂
No content has been found here, sorry 🙂
No content has been found here, sorry 🙂