Alnus rubra – Ryðölur
250kr.
Harðgert, sumargrænt, hraðvaxta, einstofna, meðalstórt – stórvaxið tré. Getur væntanlega náð allt að 20 m hæð á góðum stöðum hérlendis. Lágvaxnara og runnkendara við erfið skilyrði. Börkur grár með ljósum þverrákum. Gjarnan ber á uppblásnum trjákvoðu-bólum á berki. Íslenska heitið og fræðiheitið rubra vísa til þess að sé skorið í börkinn verður sárið áberandi ryðrautt.

Vörunúmer: FRÆ 0329
Vörunúmer: FRÆ 0206
Vörunúmer: FRÆ 0222