Risalífviður – Thuja plicata
250kr.
Risalífviður (fræðiheiti: Thuja plicata) er sígrænt tré af sýprisætt (Cupressaceae) sem ættað er úr vesturhluta Norður-Ameríku, er það finnst aðallega við Kyrrahafsströnd Bresku Kólumbíu í Kanada og Washington-fylki og Oregon-fylki Bandaríkjanna.[1] Trén verða allt að 70 m há og yfir 800 ára. Tegundin er skuggþolin og þrífst í rökum eða blautum jarðvegi.[2] Risalífviður er einstofna, beinvaxið tré með keilulaga krónu.[3
På lager
Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."
Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.
Varenummer (SKU): FRÆ 1120 Kategorier: Barrtré, Fræ (Ath. Hámarksfjöldi er 30 tegundir í pöntun), Tré og runnar