Verbascum longifolium – Kóngaljós – Kóngakyndill

250kr.

Blómstönglar verða 120-150cm með stór blóm í Þéttum gildum, ógreindum klasa, frjóþræðir með gullleit eða hvítleit hár. Blöðin 45-60cm löng, talsvert bylgjuð, mjóegglaga eða lensulaga öll óvenju mikið hærð og silfurgrá, neðstu stilkuð en ekki þau efri

På lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Varenummer (SKU): FRÆ 1090 Kategorier: ,