Mánuður: janúar 2019

Frælisti Rick Durand

Afgreiðsla er hafin á fræjum sem Rick Durand hefur sent Garðyrkjufélaginu frá Kanada. Frælistinn var sendur til félaga í síðustu viku, viðbrögð hafa verið mjög góð og fjöldi pantana þegar borist. Uppfærður frælisti hér Eingöngu félagsmenn Garðyrkjufélagsins geta pantað af frælistanum. Rick Durand var gestur Garðyrkjufélagsins í september. Í sendingunni er úrval fræja sem var …

Frælisti Rick Durand Lesa meira »