Norræna Rósahelgin 2012 

 

 

Norræna Rósahelgin var haldin í fyrsta skipti hér á landi, helgina 27. til 29. júlí 2012 á 10 ára afmæli Rósaklúbbs Garðyrkjufélagsins.  Helgin hófst með morgunáðstefnu á Grand Hótel Reykjavík.  Hér fyrir neðan er hægt að skoða þá fyrirlestra sem fluttir voru í power point.

 

Sænski rósasérfræðingurinn Lars-Åke Gustavsson og höfundur frægra þriggja binda verks Rosor för Nordiska Trädgårdar var aðal fyrirlesari ráðstefnunnar.

 

Smellið á titil viðkomandi fyrirlesturs til að skoða. Ath. sum skjölin eru stór og geta verið lengi að opnast.

 

 

 

 

 

 

     
-->