Haustlaukar – rćktun og tegundir

Helstu atriđin

 

Kögurlilju túlípanar.
Stađarval

Hér geri ég ráđ fyrir ađ haustlaukarnir séu settir niđur í heimilisgörđum eđa á velrćktađa stađi viđ sumarbústađi. Stađurinn ţarf ađ vera í góđu skjóli og blasa vel viđ sól og ţeim sem ganga um garđinn. Ţađ er ágćtt ađ hafa beđin vel upphćkkuđ eđa hallandi ţannig ađ vatn geti ekki setiđ á ţeim á veturna – og eins verđa ţau ţá hlýrri en flatt land. Allt sem gert er til ađ bćta vaxtarskilyrđin er grundvallaratriđi í hverri rćktun.

Jarđvegur

Almennt eru haustlaukar ţróađar garđjurtir sem orđiđ hafa til viđ aldalangt úrval af skrautlegustu einstaklingunum. Ţví ţótt ţeir séu sumir ćttađir úr körgum fjallahlíđum langt austur og suđur í löndum, ţá eru ţeir nú orđnir háđir ţví sćldarlífi sem frjósamir garđar og akurlönd á Vesturlöndum hafa bođiđ ţeim upp á í nokkur hundruđ kynslóđa. Ţess vegna dugar ekki ađ dengja ţeim niđur í melbörđ eđa mórudda hér uppi á Íslandi. Kjörr eđa grasmóar eru líka illa til ţess fallin ađ búa laukjurtunum ţann grundvöll sem skilar árvissri og glćsilegri blómgun. En vissulega myndu túlipanar – og jafnvel páskaliljur – spjara sig ţarna og flagga fullu blómskrúđi eftir fyrsta veturinn. En ţađ stafar einfaldlega af ţví ađ ţeir laukar sem koma á haustmarkađinn hér eru „einn međ öllu“, ţ.e. ađ laukarnir eru búnir ađ ţroska blađ og blómvísa fyrir komandi vor – og ţurfa bara raka til ađ skila sínu. En viđ endurnýjunina ţurfa ţeir frjóa mold, gott veđur og langt, hlýtt sumar. Annars verđur lítiđ úr ţroskanum og eftirfylgjandi blómgun.

Ţess vegna er um ađ gera ađ planta öllum haustlauknunum niđur í vel framrćsta og frjóa rćktunarmold. Gjarna blandađa međ gommu af grófum sandi og velmoltnađri moltu. Ţađ borgar sig ađ stinga beđin vel upp og hrćra saman íburđarefnunum. Yfirleitt er ekki ţörf ađ bera tilbúinn áburđ á laukasvćđin. Samt skađar ekki ađ sáldra sem nemur 30 grömmum af blákorni – eđa um hálfum lítra af ţörungamjöli – á hvern fermetra. Eins má vökva međ uppleystum pottablómaáburđi á vorin og fyrripart sumars međam laukarnir eru í vexti.

 

Gulir og rauđir appeldorn túlípanar.
Millibil og jarđvegsdýpt

Međ öllum pakkningum haustlauka fylgja venjulega leiđbeiningar eđa skýringarmyndir um hversu djúpt skuli setja laukana og međ hvađa millibili. Hér uppi á Íslandi getum viđ haft ţessar leiđbeiningar ađ leiđarljósi. Samt megum viđ jafnvel bćta viđ nokkrum sentimetrum viđ dýptina. En yfirleitt er reiknađ međ ađ hafa moldarlag sem nemur a.m.k. ţrefaldri hćđ laukanna ofan á ţeim. Ţetta ţarf ekki ađ vera hárnákvćmt – en ef viđ setjum laukana of grunnt ţá er meiri hćtta á ađ ţeir lyftist upp af holklaka. Eins er ţađ, ađ hér vorar mun seinna en í suđlćgari nágrannalöndum; tveggja-fimm sentimetra aukalag af mold (eftir stćrđ lauka) getur tafiđ ţađ ađ laukarnir fari of snemma af stađ – auk ţess sem ţađ gefur laukunum líka rýmri tíma til ađ róta sig vel áđur en frost bindur jörđ.

Millibiliđ giskum viđ nokkurn veginn út eftir stćrđ plantnanna. Lágvaxmar og smáblóma tegundir njóta sín best ţétt saman. Hávaxnari tegundir vilja hafa meira bil á milli sín. Ţumalfingurreglan er fyrir smálauka ađ hafa sem nemur tveim laukbreiddum milli laukanna. En fyrir stóra lauka um fimm til tíu.

Ef stendur til ađ setja niđur marga lauka – 10, 50, 100 eđa fleiri á einn stađ, ţá er gott ađ moka upp úr svćđinu, setja moldina á jađrana í kring, og rađa svo laukunum á botninn međ passandi millibili. Ef viđ viljum t.d. hafa túlipana og perluliljur saman í grúppu – ţá setjum viđ túlipanana fyrst, hyljum ţá síđan og röđum svo perluliljulaukunum. Ađ endingu mokum viđ moldinni yfir aftur. Ţjöppum vel međ ţví ađ stíga niđur moldina og rökum svo yfir.

 

Frágangur – skýling yfir. Mýs?

Ţađ getur veriđ gott ađ setja lauf og greinar yfir til ađ skýla laukunum gegn umhleypingum og vetrarvćtu. En bíđum međ ţađ ţar til komin er frostskorpa á moldina. En mesta ógnin sem ađ steđjar ađ túlipanalaukum og krókusum  er athafnasemi hagamúsa. Mýsnar láta páskaliljur, keisarakrónu og lauka af laukaćttkvíslinni alveg í friđi. Lyktin af keisarakrónulaukunum virkar meira ađ segja mjög fćlandi á músastofninn, ţanig ađ jafnvel túlipanarnir fá ađ vera í friđi, hafi keisarakrónulaukur veriđ settur međ ţeim. Erfitt er hindra ţessar heimsóknir músanna. Séu kettir á heimilinu eđa í nćstu húsum, ţá geta ţeir haldiđ músunum eitthvađ í skefjum. En „notađur“ kattasandur gerir mikiđ gagn sem músavörn ţegar honum er dreift yfir laukasvćđiđ. Hvort ţađ ţykir fullnćgja stöđlum heilbrigđiseftirlitsins lćt ég ósagt.

 

 

 

Nokkrar helstu tegundir haustlauka.

 

 

Rósalaukur - Allium oreophilum  [A. Ostrowskianum]

Villitegund frá norđanverđri Austur-Asíu. Verđur ca 15 cm hár. Blómin í sveip, stjörnulaga, magentarauđ. Gróđursetjiđ laukana 10cm djúpt í frjóa, sendna mold, gjarna undir breiđur af vorblómstrandi steinhćđajurtum, s.s. snćbreiđu eđa bergnál. Blómgast í júli. Ţarf mjög gott frárennsli - og fái hann ţađ lifir hann í mörg ár og fjölgar sér mikiđ.

 

Risalaukur - Allium giganteum

Villitegund frá steppum Miđ-Asíu. Verđur allt ađ 160cm hár. Blómgast í júlí-ágúst. Stjörnulaga blómin standa mjög lengi, fjólublá í risastórum kúlulaga sveip. Gróđursetjiđ laukana 25cm djúpt međ 25cm millibili í frjóa, mikiđ sandblandađa mold á sólríkum og skjólgóđum stađ í garđinum.

 

 

Balkansnotra - Anemone blanda

Blómgunartími: maí-júní. Blómlitir: blátt. hvítt, bleikt, rauđfjólublátt. Gróđursetningardýpt: 7cm. Millibil: 5-10cm. Hćđ: 10-15cm. Einnig kölluđ voranimóna eđa balkansóley. Magnast og sáir sér út međ árunum.

 

Stjörnuhvippa - Camassia cusickii

Stórvaxnar laukjurtir frá Norđur-Ameríku. Veljiđ ţeim skjólgóđan stađ međ frjórri og sendinni gróđurmold. Gróđursetjiđ laukana 15cm djúpt međ 10cm millibili. Hćđ allt ađ 75cm. Blómgast í júní-júlí. Fer best međ öđrum fjölćrum jurtum.

 

Snćstjarna - Chionodoxa luciliae

Blómgasti í apríl-maí. Blómlitir: blátt, hvítt eđa bleikt. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 8-10cm. Hćđ: 10cm. Fjölgar sér, best í breiđur undir trjám og runnum.

 

Villikrókusar / Dvergkrókusar - Crocus – botanical, ýmsar teg.

Blómgunartími: apríl-maí. Blómlitir: blátt, gult, hvítt, rauđfjólublátt. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 8-10cm. Hćđ: 9cm.

 

Villikrókusar / Tryggđakrókus - Crocus chrysanthus - botanical

Blómgunartími: apríl-maí. Blómlitir: blátt, gult, hvítt, rauđfjólublátt. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 8-10cm. Hćđ: 9cm.

 

Grikkjakrókus - Crocus sieberi - botanical

Blómgunartími: apríl-maí. Blómlitir: rauđfjólublátt. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 8-10cm. Hćđ: 9cm.

 

Keisarakróna - Fritillaria imperialis

Blómgunartími: maí-júní. Blómlitir: gult, órans, rautt. Gróđursetningardýpt: 20cm. Millibil: 30cm. Hćđ: 100cm. Ţarf skjólgóđan stađ undir trjám eđa runnum sem verja hana gegn nćđingi og vorfrostum. Er músafćla!

 

Vepjulilja - Fritillaria meleagris

Blómgunartími: maí-júní. Blómlitir: gult, hvítt, rauđfjólublátt, mynstruđ blóm. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 8-10cm. Hćđ: 25cm. Getur vaxiđ í frjóu, hálfdeigu graslendi. Nýtur sín líka vel í beđum međ fjölćrum blómum.

 

Vetrargosi - Galanthus nivalis

Blómgunartími í mars-apríl. Blómlitir: hvítt. Gróđursetningardýpt:10cm. Millibil: 8-10cm. Hćđ: 10cm. Fallegastur í smáknippum eđa breiđum í runnabeđum eđa framantil í upphćkkuđum beđum.

 

Klukkulilja - Hyacinthoides hispanica – [Scilla campanulata]

Náskyld stjörnulilju. Frá Pýreneaskaga. Gróđursetjiđ laukana 8-10cm djúpt međ 7-8cm millibili í góđa gróđurmold, gjarna ţar sem nokkurn skugga ber á, s.s. undir trjám eđa runnum. Harđgerđ en ţarf nokkur sumur til ađ koma sér fyrir. Blómin blá, stundum hvít.

 

Hýasintur [eđa Gođaliljur] - Hyacinthus × orientalis

Blómgunartími: júní. Blómlitir: rautt, blátt, bleikt, hvítt, gult, órans. Gróđursetningardýpt: 20cm. Millibil: 15cm. Hćđ: 25cm. Ţurfa gott skjól og stuđning. Fara best í upphćkkuđum beđum viđ hús. – Ţurfa árlega endurnýjun međ nýjum laukum.

 

Jólahýasintur - Prepared hyacinths - forkćldar

Jólahýasintur hafa veriđ beittar sérstakri ađferđ til ţess ađ hćgt sé ađ drífa ţćr í blóma fyrir jólin. Plantiđ laukunum í potta međ rakri sandmold eins fljótt og auđiđ er. Hafiđ í myrkri viđ 9-12°C í 11-12 vikur, síđan viđ ca 15-18°C á björtum stađ í 2-3 vikur fyrir blómgun. Haldiđ raka á moldinni. Laukunum fleygt eftir blómgun.

 

Hollendingaíris - Iris × hollandica

Blómgunartími: júní. Blómlitir: blátt, gult, hvítt. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil: 10cm. Hćđ: 50-60cm. Frjó og sendin mold á sólríkum stađ er lykilatriđi. Laukana ţarf ađ taka upp eftir ađ blöđ sölna. Geymdir ţurrir viđ stofuhita til haustsins. Ţá settir niđur aftur.

 

Tyrkjaíris - Iris danfordiae

Blómgunartími: apríl-maí. Blómlitir: gult. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 10cm. Hćđ: 10cm. Fallegust í smágrúppum í upphćkuđum runnabeđum eđa hleđslum. Gjarna međ krókusum og voríris.

 

Voríris - Iris reticulata

Blómgunartími: apríl-maí. Blómlitir: gult, blátt eđa hvítt. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 10cm. Hćđ: 10cm.  Falleg í upphćkkuđum kerjum međ sígrćnum runnum, tyrkjaíris og krókusum

 

Klausturlilja - Leucojum aestivum

Blómgunartími: Júni-júlí. Blómlitir: hvítt. Minnir á risastóra vetrargosa! Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 8-10cm. Hćđ: 25cm. Klausturlilja ţarf deiga mold og dafnar vel undir trjám og í fjölćrum blómabeđum. Yndisleg laukjurt sem sýnir ekki sitt besta fyrr en hún hefur náđ ađ búa um sig í nokkur ár á sama stađ.

 

Demantslilja - Muscari armeniacum

Einnig kölluđ perlulilja. Blómgunartími: maí-júní. Blómlitir: blátt. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 8-10cm. Hćđ: 20cm. Hefur hlotiđ nafniđ DEMANTSLIJA til ađgreiningar frá hinni smávaxnari perlulilju Muscari botryoides. Harđgerđ og dafnar í öllum görđum.

 

Sótperlulilja - Muscari latifolium

Blómgunartími: maí-júní. Blómlitir: blátt, efstu blómin allt ađ ţví sótblá, ţar af er nafniđ dregiđ. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 8-10cm. Hćđ: 20cm. Nýtur sín best í upphćkkuđu beđi međ ljósan bakgrunn. Ţarf góđa framrćslu, frjóa og sendna mold. Mjög sérstćđ.

 

Páskaliljur - Narcissus - allar stórblóma gerđir

Blómgunartími: maí-júní. Blómlitir: gult, hvítt, órans. Gróđursetningardýpt: 20cm. Millibil: 15cm. Hćđ: 30-35cm. Páskaliljur ţurfa frjóan og lausan jarđveg til ţess ađ magnast og margfaldast í áranna rás.

 

Páskaliljur - Narcissus - allar smáblóma gerđir

Blómlitir: gult, hvítt, órans. Gróđursetningardýpt: 20cm. Millibil: 10cm. Hćđ: 20-35cm. Páskaliljur ţurfa frjóan og lausan jarđveg til ţess ađ magnast og margfaldast í áranna rás. Í Ţessum hópi er hin vinsćla Tete-ŕ-tete (teturnar!) sem mikiđ er seld pottuđ og í blóma um páskaleitiđ. Eftir blómgun má gróđursetja laukana beint í garđinn nćst ţegar frostlaust er. Ţá koma ţćr aftur síđar

 

Pálmasunnulilja - Narcissus triandrus

Blómgunartími: júní. Blómlitir: gult, hvítt, órans. Gróđursetningardýpt: 20cm. Millibil: 15cm. Hćđ: 40-50cm. Fremur viđkvćmar – ţurfa gott skjól. Sortin Thalia er hvít og dćmigerđ fyrir ţennan hóp.

 

Postulínslilja - Puschinia libanotica

Gróđursetjiđ laukana 10cm djúpt međ 5-10cm millibili. Blómgast í maí. Hćđ 15cm. Dafnar best í runnabeđum ţar sem hún mun fjölga sér mikiđ ef hún fćr ađ vera í friđi og er sátt viđ ađstćđur. Blómliturinn afar sérkennilega blár, ţ.e. ljósblár grunnur međ dökkbláum ćđum.

 

Stjörnulilja - Scilla sibirica

Blómgunartími: apríl-maí. Blómlitir: dökk-fjólublátt. Gróđursetningardýpt: 10cm. Millibil: 10cm. Hćđ: 15cm. Gefiđ henni rýmiltil ađ sá sér og breiđast út. T.d. undir trjám og í runnabeđum. Sáir sér mikiđ – og ekki má ruglast á frćplöntunum viđ hreinsun á beđunum!

 

Ártúlipanar - Tulipa - single early & double early

Blómgunartími: maíbyrjun. Ártúlipanar hafa líka veriđ nefndir snemmblómstrandi túlipanar. Ýmsir ţeirra bera fyllt blóm sem standa lengur en blómin á einkrýndu yrkjunum. Blómlitir: rautt, hvítt, bleikt, órans. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil: 10-12cm. Hćđ: 25-30cm. Hćgt er ađ drífa laukana á köldum (9-12°C) stađ innanhúss í 14-20 vikur og láta ţá blómgast innanhúss á veturna. Blómgast um tveim vikum eftir ađ ţeir koma inn í birtu og yl.

 

Darvinstúlipanar Tulipa - Darwintulips

Litir: rautt, hvítt, bleikt, gult, dökkfjólublátt (svart).

Blómgunartími: byrjun júlí. Blómlitir: rautt, hvítt, bleikt, gult, dökkfjólublátt (svart). Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil: 12cm. Hćđ: 50-60cm. Virđulegir og gamaldags, en blómgast fremur seint. Queen of Night – „svarti túlipaninn“ tilheyrir ţessum hóp.

 

Kjörtúlipanar / Darvinsblendingar - Tulipa - darwin-hybrids

Blómgunartími: júníbyrjun - miđur júní. Blómlitir: rautt, gult, órans, bleikt, hvítt. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil: 12cm. Hćđ: 45-50cm. Langvinsćlustu „stóru“ túlipanarnir, góđur fulltrúi er t.d. Apeldoorn ásamt fjölmörgum „brćđrum“ sínum.

 

Bóndarósatúlipanar - Tulipa - double late = Peony Tulips

Blómgunartími: lok júní. Blómlitir: gult, rautt, bleikt, hvítt, órans. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil: 10-12cm. Hćđ: 40-50cm. Í ţessum flokki er hinn sívinsćli og bleiki Angelique.

 

Liljutúlipanar - Tulipa - lilyflowered

Blómgunartími: byrjun júlí. Blómlitir: rautt, hvítt, bleikt, gult, fjólublátt. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil: 12cm. Hćđ: 60cm. Njóta sín best í „menningarlegu umhverfi“ ţ.e. nálćgt húsum eđa mannvirkjum. Krónublöđin sérkennilega ydd, góđur fulltrúi er sortin West Point sem er prímúlugulur.

 

Pátúlipanar - blanda af kaupmanns- og dílatúlipönum

Blómgunartími: apríl-maí. Blómlitir: hvítt, gult, rautt, órans. Lágvaxnir bótanískir túlipanar. Blanda af kaupmanns- og dílatúlipönum. Harđgerđir og blómgast snemma. Henta í svalakassa og ker en njóta sín ekki síđur í steinhćđum og runnabeđum. Gróđursetjiđ laukana nokkra saman í ţyrpingu – eđa ennţá betra í breiđur međ 50 til 100 laukum! - 15cm djúpt međ um 10cm millibili. Hćđ 15-20cm.

 

Kögurtúlipanar - Tulipa - single late CRISPA

Hćđ um 40-50cm. Blómlitir: rautt, hvítt, bleikt, órans. Blómgast í júlí. Fara best í ţyrpingum, 5-10 laukar saman. Gróđursetjiđ laukana 15cm djúpt međ 10-15cm millibili. Blómblöđin međ smágerđum flipum sem minna á kögur.

 

Tromptúlipanar - Tulipa - triumph

Tromptúlipanar blómgast upp úr miđjum maí. Blómin eru fremur stór međ mjúkri flauelsáferđ. Ţeir eru harđgerđir og geta stađiđ hvar sem er í garđinum en njóta sín best í nokkru skjóli ţar sem sólskin er ekki of sterkt. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil: 10-12cm. Hćđ: 40cm.

 

Eldtúlipanar - Tulipa fosteriana - bot

Afar blómstórir. Blómgunartími: apríl-maí. Blómlitir: hvítt, gult, rautt, órans. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil:10cm. Hćđ: 20-30cm. Bótanískir túlipanar. Ţekktasta sortin er kannski Red Emperor – sem líka gengur undir heitinu Madame LeFabre.

 

Dílatúlipanar - Tulipa greigii - bot

Blómgunartími: apríl-maí. Bótanískir túlipanar. Blöđ mynstruđ: fjólubláar rákir eđa dílar. Blómlitir: hvítt, gult, rautt, órans. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil:15cm. Hćđ: 20cm. Bótanískir túlipanar. Sortin Stresa – rauđur og gulur, er góđur fulltrúi.

 

Kaupmannstúlipanar - Tulipa kaufmanniana - bot

Blómgunartími: apríl-maí. Bótanískir túlipanar. Blómlitir: hvítt, gult, rautt, órans. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil: 10cm. Hćđ: 15 - 20cm. Kaupmannstúlipanar taka sig best út 15-30 stk saman í hópum. Bótanískir túlipanar. Sortirnar Hearts Delight og Show-Winner eru dćmigerđar.

 

Skúftúlipanar - Tulipa praestans - bot

Blómgunartími: apríl-maí. Bótanískir túlipanar. Blómlitir: rautt, órans. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil:10cm. Hćđ: 20cm. Bótanískir „margblóma“ túlipanar. Eiginlega er ţađ bara sortin Preastans Fusilier sem slegiđ hefur rćkilega í ţessum flokki.

 

Dvergtúlipani - Tulipa pulchella - bot

Föl-purpurarauđur međ hvítum bryddingum. Botn purpurablár. Bótanískir túlipanar. Villitegund frá Sikliley. Rćktađur stofn. Blómgunartími: maí-júní. Gróđursetningardýpt 10cm. Millibil 7-10cm. Hćđ 10cm. Eiginlega hentar ţessi túlipani best fyrir pjattrófur og fagurkera – sem geta haft hann í köldum gróđurskála eđa gróđurhúsi. Nýtur sín best í potti sem hćgt er ađ stilla upp eđa halda á til ađ dásama ţessa einstöku fegurđ!

 

Bergtúlipani - Tulipa saxatilis - bot

Bótanískir túlipanar. Bergtúlipaninn er upprunninn á eynni Krít í Miđjarđarhafi. Ţar vex hann á grýttum ásum og blómgast í mars. Laufiđ vex upp strax á haustin. Hentar best í kalda gróđurskála. Hćđin er um 15cm og blómin eru hlutfallslega stór, fjólubleik á gulum grunni. Ţessi túlipani er afar nettur í öllu formi og nýtur sín vel í pottum.

 

Sveiptúlipani - Tulipa tarda – bot [Tulipa dasystemon]

Villitúlipani frá fjalllendi Miđ-Asíu. Mörg skínandi gul stjörnulaga blóm međ hvítum jađri á hverjum stilk. Ađ utan eru krónublöđin purpuralit međ rafgulri slikju, lokar sér á kvöldin. Afar harđger villitegund fyrir steinhćđina! Blómgunartími: Júní. Blómlitir: gult og hvítt. Gróđursetningardýpt: 15cm. Millibil:7-10cm. Hćđ: 20cm.

 

 

Viđauki: Ađ „drífa“ lauka

Marga lauka er hćgt ađ setja í potta međ góđri sandblandađri pottamold. Setjiđ gjarna eins marga lauka og hćgt er ađ koma í hvern pott, rađiđ ţeim ţétt saman án ţess ţó ađ ţeir kremjist eđa snerti hliđarnar á pottunum. Hyljiđ svo laukana međ mold, vökviđ vel einu sinni og setjiđ laukana síđan í kalda (+9-10°C) og dimma geymslu. Fylgist međ pottunum af og til og sjáiđ til ţess ađ moldin haldist mátulega rök. Ef hćtta er á músgangi er nauđsynlegt ađ setja pottana í stóra plastkassa međ loki – eđa í músheld búr, gerđ úr vírneti međ 5mm möskvum. Tegundirnar ţurfa mismunandi langan tíma í kćlinum. Hér ađ neđan er yfirlit um hve margar vikur hver tegund ţarf til ađ rćta sig í kćlingunni og gera sig klárar í blómgun. Ţegar vikurnar sem til ţarf eru liđnar má taka pottana inn á bjartan og frostlausan stađ – og ţá blómgast laukarnir svona nokkurn veginn eftir ţann dagafjölda sem er sýndur í aftasta dálkinum.

Íslenskt nafn

Erlent nafn

Kćlivikur

Dagar í blómgun

Snćstjarna

Chionodoxa luciliae

15

14-21

Tryggđakrókus

Crocus chrysanthus

15

14-21

Garđakrókus

Crocus vernus

15

14

Vorbođi

Eranthis hyemalis

15

14

Vepjulilja

Fritillaria meleagris

15

21

Vetrargosi

Galanthus nivalis

15

14

Jólahýasintur

Hyacinth prepared

10-12

14-21

Hýasintur

Hyacinth unprepared

11-14

14-21

Tyrkjaíris

Iris danfordiae

15

14-21

Voríris

Iris reticulata

15

14-21

Demantslilja

Muscari armeniacum

13-15

14-21

Perlulilja

Muscari botryoides alba

14-15

14-21

Páskaliljur

Narcissus

15-17

14-21

Stjörnulilja

Scilla siberica

15

14-21

Ár- og Tromptúlipanar

Tulipa

14-20

14-21

 

Haustlaukar sem hćgt er ađ drífa án forkćlingar eru Riddarastjarna (Hippeastrum [Amaryllis]) og Jólaliljur eđa Tassettur (Narcissus tazetta – Paperwhites). Ţćr eru bara skorđađar vel á raka mold – eđa í möl međ vatnslögg sem látin er ná rétt upp undir laukkökuna – og síđan hafđar á björtum og hlýjum stađ. Í stofuglugga er fínt! Vökvađ eftir ţörfum, en laukarnir meiga ekki standa ofan í vatninu. Riddarastjarnan blómgast ţá eftir 6 til 8 vikur en Jólaliljurnar eftir 3-5. Ţađ ţarf nú varla ađ taka ţađ fram ađ báđar tegundirnar eru „innanhússlaukar“ sem ţola ekkert frost!

 

Međ bestu kveđju,

Hafsteinn Hafl.

 

 

     
-->