Leiðin að Rósagarðinum í Höfðaskógi

Á þessu korti má sjá leiðina að Rósagarðinum í Höfðaskógi. Ekið er inn eftir Kaldárselsvegi, hægt er að leggja bílnum hjá Gróðrastöðinni Þöll og ganga þaðan.  En einnig er hægt að aka áfram, beygja til hægri á næsta afleggjara.  En sennilega er mun betri veg að aka, ef ekið er aðeins lengra, eða út af kortinu og beygt til hægri á öðrum afleggjara og ekið aftur inn á kortið og leggja bílnum inn á merkt bílastæði á kortinu. 

Til að skoða kort af Rósagarðinum, smellið hér. 

 

Ennþá betra er að fara á Google Maps og skoða þessa slóð:

http://maps.google.com/maps?t=h&hl=en&ie=UTF8&ll=64.046327,-21.908413&spn=0.02374,0.068493&z=14

 

 

 

     
-->