Viltu gerast áskrifandi?

     
16. september 2014 (1 lesandi hefur sagt álit sitt)

Ađ útbúa eigin rósavönd 9. okt.

Blómvöndur í vasa.
Fimmtudaginn 9. október frá kl. 19:30 til 21:30
verđur Bergţóra Björg Karlsdóttir, blómakskreytir og formađur Blómaskreytingaklúbbs Garđyrkjufélagsins međ námskeiđ í blómvandagerđ.  Ţátttakendur lćra  handbrögđin hvernig ţeir eigi ađ útbúa sinn eigin blómvönd úr rósum međ grćnu efni.

Ađ loknu námskeiđi fer hver ţátttakandi međ sinn blómvönd međ sér heim.

 

Ţátttökugjald er krónur 2,900,- fyrir félagsmenn en krónur 3,500,- fyrir ađra.  Allir velkomnir.

 

Skráning á námskeiđiđ er á netfangiđ gardurinn@gardurinn.is eđa í síma 552-7721.

 

Námskeiđiđ verđur haldiđ í sal Garđyrkjufélags Íslands ađ Síđumúla 1.  Ath. ađ inngangur er frá Ármúla.

 

Nýkomin sending af bókum um blómaskreytingar og jólaskreytingar.

 

meira...
 

 
20. apríl 2014

Ný stjórn Blómaskreytingaklúbbs GÍ

Bergţóra Björg međ einn af pökkunum.
Ađalfundur Blómaskreytingaklúbb Garđyrkjufélags Íslands  var haldinn ţann 14. apríl 2014.

 

Bergţóra Björg Karlsdóttir blómaskreytir var kosin formađur klúbbsins, og međstjórnendur ţćr Áslaug Reynisdóttir og Jóhanna Lovísa Stefánsdóttir.

 

Eftir stuttan ađalfund var Bergţóra međ glćsilega sýnikennslu í páskaskreytingum og sýndi gjafainnpökkun fyrir fermingar og fleira, sem mćltist vel fyrir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

meira...
 

 
7. apríl 2014 (4 lesendur hafa sagt álit sitt)

Ađalfundur Blómaskreytinga- klúbbs 14. apríl

Ađalfundur Blómaskreytingaklúbbsins verđur haldinn mánudaginn 14. apríl kl. 19:30 í sal Garđyrkjufélags Íslands ađ Síđumúla 1.

Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf.  Tveir ađilar hafa nú ţegar gefiđ kost á sér í stjórn klúbbsins og hér međ er auglýst eftir ţeim ţriđja, áhugasamir félagar eru eindregiđ hvattir til ađ gefa kost á sér. Ađ sjálfsögđu er nćgjanlegt ađ viđkomandi hafi áhuga á blómaskreytingum.

Eftir ađalfundinn verđur sýnikennsla í innpökkun og umrćđur um félagsstarf klúbbsins á nýju ári, margar spennandi hugmyndir um námskeiđ og fyrirlestra eru ţegar koman og vonandi mun starfssemi klúbbsins verđa mun blómlegri í nýju húsnćđi félagsins, sem gefur endalausa möguleika.  -  Félagar eru hvattir til ađ fjölmenna.

 

 

 

meira...
 

 
13. nóvember 2013 (2 lesendur hafa sagt álit sitt)

Námskeiđ í gerđ ađventukransa í Síđumúla

Úrval af skreytingaefni er í bođi fyrir félagsmenn.
Eftirtalin námskeiđ í jólaskreytingum og gerđ ađventukransa verđa haldin í húsakynnum Garđyrkjufélagsins ađ Síđumúla 1:

 

Miđvikudagur 27. nóvember frá kl. 16:00 til 19:00

ˇ          Námskeiđ í gerđ ađventukransa - skráning hafin

 

Mánudagur 2. desember kl. 19:00 til 22:00 

ˇ        Námskeiđ í gerđ ađventukransa - skráning hafin

 

Miđvikudagur 11. desember frá kl. 16:00 til 19:00  

ˇ        Námskeiđ í jólaskreytingum- skráning hafin

 

Ţátttakendur vefja eigin krans og skreyta ađ eigin vali. Félagar geta valiđ hvort ţeir gera 30cm, 35cm eđa 40 cm hurđarkrans eđa ađventukrans fyrir kerti.   Allt er innifaliđ í verđinu, nema kertin sjálf eru ekki innifalin, en hólkur eđa statív fyrir kerti eđa sprittkerti er innfaliđ.

 

 

Nauđsynlegt er ađ félagar skrái ţátttöku á gardurinn@gardurinn.is eđa í síma 552-7721

 

Verđ fyrir 30cm krans kr. 4,900,- 

Verđ fyrir 35cm krans kr. 5,400,-

Verđ fyrir 40cm krans kr. 5,900,-

Verđ á jólaskreytinganámskeiđ kr. 4,900,-  skreyting og allt efni innifaliđ

 

Á námskeiđinu er kennt hvernig ađventukrans er festur á hurđ án ţess ađ skemma hurđina.

Gott er ađ taka međ sér hanska og svuntu. 

 

 

 

meira...
 

 
23. nóvember 2012 (2 lesendur hafa sagt álit sitt)

Námskeiđ í gerđ ađventukransa

Félagar geta valiđ úr úrvali af skrauti í ýmsum litum
Blómaskreytingaklúbbur GÍ
býđur félögum Garđyrkjufélagsins upp á námskeiđ í gerđ ađventukransa.

Námskeiđiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 6. desember frá kl. 19:00 til 22:00. Ţátttakendur vefja eigin krans og skreyta ađ eigin vali. Félagar geta valiđ hvort ţeir gera 30 eđa 40 cm hurđarkrans eđa ađventukrans fyrir kerti. Ath. kertin sjálf eru ekki innifalin, en hólkur eđa statív fyrir kerti fylgir.

Námskeiđiđ verđur haldiđ ađ Hátúni 6, vinstra megin viđ inngang á blómaverkstćđinu í bílskúrnum á Álftanesi.

Leiđbeinandi: Valborg Einarsdóttir.

Nauđsynlegt er ađ félagar skrái ţátttöku á gardurinn@gardurinn.is eđa í símum 552-7721/896-9922 eigi síđa en 3. desember. Verđ kr. 4,900,-

Akstursleiđ: Ekiđ er eftir Álftanesvegi beint áfram í gegnum hringtorgiđ á Bessastöđum. Ţá beygt fyrstu beygju til vinstri (inn Eyvindastađaveg) síđan ţriđju beygju til hćgri inn Hátún, inn í enda hćgra megin.

 

meira...
 

 
6. júlí 2012 (1 lesandi hefur sagt álit sitt)

Blómaskreytingar fyrir Norrćnu rósahelgina

Skreytingarnar verđa í náttúrulegum stíl međ rósum.
Blómaskreytingaklúbburinn hefur tekiđ ađ sér ađ gera blómskreytingar úr rósum fyrir Norrćnu Rósahelgina, sem verđur haldin hér á landi dagana 27. til 29. júlí. 

 

Félagar koma saman á föstudeginum 27. júlí, kl. 17:00 (ath. breytt dagsetning) til ađ úbúa skreytingar úr rósum sem á ađ nota á Rósahelginni. Unniđ verđur ađ gerđ skreytinganna fram eftir kvöldi. 

 

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á gardurinn@gardurinn.is

Stađsetning:  Hátún 6, Álftanes

 

meira...
 

 
2. apríl 2012 (1 lesandi hefur sagt álit sitt)

Frá ađalfundi Blómaskreytingaklúbbs

Ađalfundur Blómaskreytingaklúbbsins var haldinn í Spírunni í Garđheimum miđvikudaginn 21. mars 2012.  

Í ársskýrslu klúbbsins kom fram ađ félagar í klúbbnum eru nú 217.

Félagar sáu um ađ skreyta miđbćjartorgiđ í Hveragerđi ţann 23. júní fyrir sýninguna Blóm í bć. Ţá stóđ klúbburinn fyrir námskeiđum í gerđ ađventukransa á Höfn í Hornafirđi, á Álftanesi og á höfuđborgarsvćđinu fyrir atvinnulausa, allt í nóvember 2011. 

Núverandi stjórn gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu og var fráfarandi stjórn ţökkuđ vel unnin störf. 

Vegna lélegrar mćtingar klúbbfélaga á ađalfund var ekki hćgt ađ kjósa í nýja stjórn, ađeins fjórir mćttu á fundinn.

Verkefni klúbbsins á ţessu ári eru ađ sjá um skreytingar fyrir sýninguna Blóm í bć í Hveragerđi í lok júní, sjá um skreytingar fyrir Norrćnu Rósahelgina í lok júlí og jafnvel haustkransa- og/eđa jólakransanámskeiđ.

Ţeir félagar sem hafa áhuga á  stjórnarsetu í Blómaskreytingaklúbb, eru beđnir ađ hafa samband viđ skrifstofu félagsins.

 

 

 

 

 

meira...
 

 
15. mars 2012 (2 lesendur hafa sagt álit sitt)

Ađalfundur Blómaskreytingaklúbbsins

Ađalfundur Blómaskreytingaklúbbsins verđur haldinn miđvikudaginn 21. mars kl. 19:30 í Spírunni í Garđheimum.

 

Dagsrká:

1.  Ársskýrsla

2.  Kosning stjórnar  

3.  Frćđsluerindi

 

Núverandi stjórn gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu, ţví  er hér međ auglýst eftir áhugasömum og öflugum klúbbfélögum til ađ gefa kost á sér í stjórn klúbbsins.   Hefđ er fyrir ţví hjá klúbbum félagsins ađ hafa 3-4 viđburđi á ári.  Undanfarin ár hefur Blómaskreytingaklúbburinn fengiđ ţađ verkefni ađ sjá um skreytingar á Miđbćjartorginu í Hveragerđi fyrir hátíđina Blóm í bć, ţá hefur klúbburinn veriđ međ haust- og jólakransanámskeiđ og ýmislegt fleira.  Starfsemi klúbba og deilda innan Garđyrkjufélagsins byggir nánast á starfandí stjórn hverju sinni. 

 

 

meira...
 

 
24. nóvember 2011

Námskeiđ í gerđ ađventukransa

22. júní 2011

Vantar blómaskreyta í Hveragerđi

11. mars 2011

Rósasýning í Garđheimum

12. nóvember 2010

Fyrirlestrar og sýnikennsla í ađventu- og jólaskreytingum

27. október 2010

Námskeiđ í ađventuskreytingum á Reykjum

1. september 2010

Ikebana sýning í Garđheimum

26. júní 2010

Skreytingar á sýningunni Blóm í bć

10. júní 2010 (1 lesandi hefur sagt álit sitt)

Vantar blómskreyta fyrir sýninguna Blóm í Bć

12. maí 2010

Fundur vegna blómaskreytinga á sýningunni Blóm í bć

26. mars 2010

Íslandsmeistarakeppni í blómaskreytingum

16. mars 2010

Ný stjórn blómaskreytingaklúbbs

10. febrúar 2010

Ađalfundur Blómaskreytingaklúbbs

9. febrúar 2010

Grunnnámskeiđ í blómaskreytingum - Hvanneyri

20. nóvember 2009 (1 lesandi hefur sagt álit sitt)

Námskeiđ í jólakransagerđ

20. júlí 2009

Frábćrar blómaskreytingar á sýningunni "Blóm í bć"

29. maí 2009 (1 lesandi hefur sagt álit sitt)

Vantar sjálfbođaliđa á hátíđina Blóm í Bć


eldri fréttir

     
-->