Hugleiđingar um viđureign viđ (illgresiđ) húsapunt

 

Húsapuntur Grasa-Guddu gömlu ergir.

Gröm hún yfir garđinn lítur.

Gömlum fjára upp hér skýtur. 

 

Elymus og Agropyron ári heitir,
Húsapuntur

repens = hann um reiti ćđir.

Rosalega Guddu mćđir.

 

Frćđingana fávís spyr hvađ frétta megi.

Skal hún áfram einatt pota,

af sér gengin, ráđaţrota?

 

Lćtur ári undan ţegar ákaft reyttur?

Mundi ţreyttur hverfa, hopa,

hormóna ef fengi dropa?

 

- Eigi hrifin er af ţví og áfram pćlir.

Súrefni hann sjálfsagt gefur,

svefn og nótt ţá Guddu tefur.

 

- Baslar plasti, púkalegum pokum, grjóti.

Mćtti ţannig mćđa drauginn?

Moka alltaf sama hauginn?

 

Mundi skófla, skafa, orf ţann skolla buga?

Skyldi duga eitt og annađ?

Eitur ţó í garđi bannađ.

 

Innst ei trúir gćđakonan Grasa-Gudda

međ illu skuli illu farga;

ađra kosti veit hún marga.

 

Á hveiti-akri illgresi skal einnig vaxa.

Orđin standa víst af viti.

Vel er mćlt í helgu riti.

 

Hvađ er svo međ öllu illt í okkar heimi?

- Rótin gćti greinilega

gagnast ţeim er heilsu trega.

 

Sand og steina sjúklega hún sögđ er hindra.

Eigi kroppinn mun hún meiđa

en mildilega rásir greiđa.

 

Ţví í lokin vitnar víf í vísupartinn:

“Alltaf blaktir ýlustráiđ;

ekki getur Hjálmar dáiđ".

 

Gudda ráđin gjarnan veitti grönnum sínum,

en ţjóđráđ betri ţiggja vildi,

ţess er sigur vann í hildi.

 

                                               

                                      

Kristín Vilhelmína Sigfinnsdóttir

 

 

     
-->