Frostlyfting

 

Spurt var: Hva­ er til rß­a ■ar sem äfrostlyftingô er Ý landi? Er eitthva­ hŠgt a­ gera til a­ verja trÚn fyrir rˇtarsliti ■egar planta­ er Ý  mˇa sem er mj÷g blautur ■egar frost fer ˙r j÷r­u?

 

Frostlyfting er algengt vandamßl Ý Ýslensku mˇa- e­a fokjar­vegi sem er rřr af lÝfrŠnum efnum. HŠgt er a­ koma Ý veg fyrir frostlyftingu ß řmsan hßtt.

T.d.: Me­ ■vÝ a­ grˇ­ursetja trjßpl÷ntur Ý land sem er fullgrˇi­ og flÚtta ekki grˇ­rinum af ■ar sem plantan (pl÷nturnar) er(u) grˇ­ursett(ar).

Ef ekki er hŠgt a­ koma ■vÝ vi­ e­a landi­ er n˙ ■egar grˇ­ursnautt (moldir og melar), ver­ur a­ grafa gˇ­a holu fyrir hverja pl÷ntu (30 cm dj˙pa og 30 x 30 cm ß breidd og lengd) og setja Ý sta­inn jar­veg me­ miklu af lÝfrŠnu efni eins og t.d. vel ni­urbrotnum hestaskÝt. Jar­vegur sem er rÝkur af lÝfrŠnum leifum (eins og jar­vegur blanda­ur skÝt e­a torfi) frostlyftist ekki vegna ■ess a­ e­liseigninleikar hans bjˇ­a ekki upp ß ■a­.

 

     
-->