Viltu gerast áskrifandi?

     
22. september 2014 (1 lesandi hefur sagt álit sitt)

Fundur í Rósakblúbb 8. okt.

Rósin "Ritausma"
Fyrsti fundur Rósaklúbbsins verđur haldinn miđvikudaginn 8. október kl 20:00
í fundarsal Garđyrkjufélagsins, Ármúla 1.

 

Dagskrá:

1. Frásögn Vilhjálms Lúđvíkssonar frá garđaskođun á Norrćnu rósahelginni í Finnlandi 11-13. júlí s.l., ferđ til Eistlands 13.-15. júlí og heimsókn í rósagarđinn Simolan Rosario til finnsku rósakonunnar Pirjo Rautio.

2. Hugmyndir um rósainnkaup 2015. Kynning og umrćđa

3. Kosning um Rós ársins 2014. Skrifleg kosning

4. Dagskrá klúbbsins 2014-2015 - Stutt kynning

5. Önnur mál

 

Smelliđ á titil fréttar til ađ sjá alla fréttina.

meira...
 

 
22. apríl 2014

Sjálfbođaliđar óskast í Rósagarđinn

Ágćtu félagar Rósaklúbbs Garđyrkjufélagsins,

 

Eins og ykkur er sennilega kunnugt á Rósaklúbburinn ađild ađ rósagarđinum sem opnađur var í Laugardal áriđ 2011 á 80. afmćlisdegi Jóhanns Pálssonar. Samson B. Harđarson hafđi frumkvćđiđ um ađ honum var komiđ á laggirnar og annađist hönnun hans, útvegađi plöntur og skipulagđi útplöntunina. Framkvćmd viđ undirbúning á beđum og útplöntun og frágangur var í höndum Axels Knútssonar og starfsliđs Borgargarđa í samráđi viđ Ţórólf Jónsson garđyrkjustjóra. Framkvćmdin miđađist viđ ađ hćgt vćri ađ sýna garđinn á Norrćnu rósahelginni sumariđ 2012 og tókst ţađ međ miklum ágćtum. 

Rósaklúbburinn hefur ekki haft nein önnur afskipti af garđinum til ţessa. Er garđurinn ómerktur en töluvert er spurt um hann, m.a. af vaxandi fjölda ferđamanna sem margir hafa áhuga á ţví hvađ vex á Íslandi.  Ţykir vanta leiđbeiningar um stađsetningu hans og merkingar á nöfnum rósanna sem nú hafa vaxiđ meira og minna saman ţví rósirnar hafa ţrifist vonum framar og var plantađ nokkur ţétt í upphafi. Hefur Rósaklúbburinn fengiđ ađ gjöf kr. 100.000  frá ferđaţjónustufyrirtćki til ađ bćta úr ţessu ef kostur er.

Stjórn Rósaklúbbsins hefur nú ákveđiđ ađ leita til félaga um sjálfbođastarf viđ átak viđ tiltekt í garđinum. Ćtlunin er ađ fćkka rósunum sem oft eru 3 af hverju yrki, stinga upp rótarskot og klippa innan úr runnum sem orđnir eru of ţéttir snyrta runnana svo ţeir skilji sig betur ađ fyrir augum ţeirra sem skođa garđinn og ganga frá nýjum merkingum. Einnig var plantađ töluverđum fjölda annarra tegunda runna sem ćtlunin er ađ fjarlćgja svo rósirnar fái meira pláss.

meira...
 

 
1. apríl 2014

Frćđslufundur um kanadískar rósir 2. apríl

Explorerrósin 'Martin Frobisher' er örugg og nćgjusöm rós.
Nćsti félagsfundur Garđyrkjufélags Íslands verđur haldinn miđvikudaginn 2. apríl í fundarsal félagsins og hefst kl: 19:30. Fyrirlesarinn verđur góđur gestur félagsins, kanadíski grasafrćđingurinn Claire Laberge, fvr. umsjónarkona rósasafnsins í Grasagarđinum í Montreal. Í ţví safni eru yfir 5000 mismunandi tegundir og yrki.

Fyrirlesturinn ber yfirskriftina:

History of Canadian Pioneers in Rosebreeding and overview of Public Programs for the Breeding of Hardy Roses in Canada.

Fyrirlesari: Claire Laberge, botanist (ret.) at The Montreal Botanical Garden

Fjallađ verđur um sögu og reynslu kanadískra frumkvöđla í rósarćkt og framlag opinberra stofnana í  kynbótum á harđgerđum rósum fyrir hinar sérstöku ađstćđur í Kanada. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku.

Félagsfundurinn er undirbúinn á vegum Rósaklúbbs Garđyrkjufélagsins og er framlag hans til félagsstarfs  Garđyrkjufélagsins.

 

Ađgangseyrir verđur kr. 1.500 fyrir félagsmenn og námsmenn gegn framvísun skírteina og kr. 2.500 fyrir utanfélagsmenn.

 

Sú góđa reynsla sem fengist hefur af mörgum kanadískum rósum á undanförnum árum gefur tilefni til ţess ađ kynnast betur uppruna ţeirra og sögu kanadískra brautryđjenda í rósakynbótum og sömuleiđis  árangri af opinberum átaksverkefnum viđ rósakynbćtur fyrir harđbýl svćđi norđur á sléttum Kanada. Rósirnar ţeirra Frank L. Skinners og George Bugnet o.fl.  eru íslenskum rósarćktendum ađ góđu kunnar og sömuleiđis margar rósirnar úr Explorer- og Parkland-rósaflokkunum sem margar hafa reynst mjög vel hér á landi ţótt ţćr hafi veriđ ćtlađar fyrir meiri vetrarkulda og hćrri sumarhita en Ísland býđur uppá. Claire Laberge mun sýna myndir af rósum sem komiđ hafa fram og segja frá viđtökum ţeirra. Ţetta verđur sérlega spennandi og áhugaverđur fyrirlestur fyrir alla félagsmenn GÍ!

 

 

meira...
 

 
21. mars 2014

Kynbćtur á yndisplöntum - málţing 4. apríl

 Garđyrkjufélag Íslands, Skógrćktarfélag Íslands og Landbúnađarháskóli Íslands bođa til málţings um:

Kynbćtur á yndisplöntum fyrir Ísland

 

Tími: Föstudaginn 4. apríl 2014, kl 9:30 - 16:30

Stađur: Fundarsalur Garđyrkjufélags Íslands, Síđumúla 1.

 

Markmiđ málţingsins er ađ vekja áhuga rćktunarfólks á plöntum sem ćtlađar eru til yndis og nytja og eru markvisst ađlagađar fyrir íslenskar ađstćđur međ kynbótum. Í upphafi málţingsins flytur kanadíski grasafrćđingurinn Claire Laberge erindi um sögu kynbóta og framfara í rćktun yndisplantna í Kanada á síđustu öld.

 

Málţingiđ er haldiđ í húsakynnum Garđyrkjufélags Íslands í Síđumúla 1. Mćting og afhending gagna hefst kl. 9:30 en ţingiđ verđur sett kl. 10:00 og stendur til kl. 16:30.

Ţátttökugjald er kr. 6.900 fyrir félagsmenn Garđyrkjufélagsins, Skógrćktarfélagsins og nemendur LbhÍ gegn framvísun skírteinis en kr. 9,900 fyrir ađra.

Skráning er hafin á netfanginu: gardurinn@gardurinn.is  

Vinsamlegast skráiđ ykkur sem allra fyrst, hćgt er ađ skrá sig til 1. apríl 2014 eđa á međan húsrúm leyfir. 

 

Ath.  Smelliđ meira...  til ađ sjá dagskrána og alla fréttina.

meira...
 

meira...
 

 
19. febrúar 2014 (4 lesendur hafa sagt álit sitt)

Ađalfundur Rósaklúbbsins 27. febrúar 2014

R. Eddies Jewel
Rósaklúbbur Garđyrkjufélagsins
heldur frćđslufund um rósarćkt viđ erfiđ skilyrđi fimmtudaginn 27. febrúar n.k. kl 19:30-22:00 í fundarsal Garđyrkjufélagsins, Síđumúla 1.

Fariđ verđur yfir reynslu af rćktun rósa á svćđum sem einkennast af ófrjóum fokjarđvegi, skjólleysi, vorkulda og ţurrki eins og oft má finna í sumarbústađalöndum. Fjallađ verđur um undirbúning jarđvegs og val á rósayrkjum.

Á undan frćđslufundinum verđur haldinn ađalfundur Rósaklúbbsins 2014 samkv. hefđbundinni dagskrá.

Dagskrá:

I Ađalfundur : Venjuleg ađalfundarstörf

Fundarstjórn - Skýrsla stjórnar - Stjórnarkjör - Umrćđur - Fundarlok

II Frćđslufundur - Rósarćkt viđ erfiđ skilyrđi -

skjól, jarđvegur, hitafar, sól og val á rósum.

 • Jóhann B Ţorvaldsdóttir - Reynsla frá Háafelli í Hvítársíđu
 • Samson B. Harđarson - Reynsla úr görđum Yndisgróđurs - Blönduós, Sandgerđi o.fl.
 • Vilhjálmur Lúđvíksson - Reynsla úr Höfđaskógi og frá Brekkukoti viđ Hafravatn

 

 

 

 

 

meira...
 

 
31. janúar 2014

Dagskrá Rósaklúbbsins 2014 og síđasti fundur Rósaklúbbsins

Hluti af síđasta fundi Rósaklúbbsins er kominn inn á heimasíđuna, hann er ađ finna undir hnappnum Rósir > Fróđleikur.

Dagskrá Rósaklúbbsins fyrri hluta ársins 2014 er svohljóđandi:

 • 29 janúar: Klúbbfundur - Fyrirlestrar: Hvađa fjölćringar fara best međ rósum?
 • 27. febrúar: Ađalfundur rósaklúbbsins og - Fyrirlestrar: Rćktun og umhirđa rósa viđ erfiđ jarđvegsskilyrđi (Sumarbúastađarlönd)
 • 2. apríl: Opinn klúbb- og félagsfundur: Fyrirlestur Claire Laberge : Kynbćtur á kanadískum rósum
 • 4. apríl: Ráđstefna um kynbćtur á garđplöntum Samstarf viđ Garđyrkjuskólann og Skógrćktarfélag Íslands.
 • Maí:
 • Afhending rósapantana fá Oulujoen Taimisto
 • Verkleg kennsla í fjölgun og klippingu rósa. (17. maí. í Brekkukoti viđ Hafravatn)
 • Ath Plöntuskipti á rósum á plöntuskiptadegi GÍ?
 • Júní: Hirđa um Höfđaskóg og Laugardal (Nánari dagsetning síđar)
 • Júlí: Norrćna rósahelgin í Finnlandi 11-13. júlí, 2014 međ möguleika á 2-3 daga ferđ til Eistlands í tengslum viđ helgina (komiđ 15. tilbaka) Júní/Júlí: Rósagarđaskođun í lok júní eđa í júlílok/ágústbyrjun (veđurlag rćđur!)
 • (Ágúst: Verklegt námskeiđ um fjölgun rósa á eigin rót ) Haustdagskrá 2014

 

meira...
 

 
20. janúar 2014

Frćđslukvöld Rósaklúbbsins, miđvikudaginn 29. janúar

Ýmsir fjölćringar fara mjög vel í beđi međ rósum.
Frćđslukvöld Rósaklúbbs Garđyrkjufélags Íslands
verđur miđvikudaginn 29. janúar kl. 20:00 til kl. 22:00 í fundarsal Garđyrkjufélags Íslands, Síđumúla 1.

 

Dagskrá

Samplöntun fjölćringa međ rósum

 

1.    Fréttir af klúbbstarfi og bókarkynning.    Rosor i Norr eftir Leif Blomqvist sem kemur út í byrjun mars. Vilhjálmur Lúđvíksson segir frá.

 

2.    Kristleifur Guđbjörnssonsegir frá reynslu af liljum, bóndarósum og ýmsum fjölćringum međ rósum.

 

3.    Guđmundur Vernharđsson í Gróđrarstöđinni Mörk segir frá nafngreindum yrkjum af blágresi og fleiri fjölćringum sem hann hefur flutt inn og fjölgađ og henta í rósabeđ.

 

 

 

meira...
 

 
28. október 2013

Rósir fyrir alla - rósir fyrir byrjendur - fróđleikur

Undir happnum Fróđleikur hérna vinsta megin á síđunni, er nú ađ finna fróđleik um Rósir fyrir alla - rósir fyrir byrjendur í tveimur pdf. skjölum. 

Ţegar smellt er á hnappinn Rósaklúbbur, ţá opnast veftré fyrir neđan.  Ţar er hnappur sem heitir Fróđleikur.  Ţar er ţennan fróđleik um Rósir fyrir alla - rósir fyrir byrjendur einnig ađ finna.

 

Hćgt er ađ skođa ţetta hér fyrir neđan:

 

Rósir fyrir byrjendur - Rósir fyrir alla

 

 

meira...
 

 
15. október 2013

Fyrsti vetrarfundurinn hjá Rósaklúbbnum

9. október 2013

Hansaland valin rós ársins 2013

25. september 2013

Til félaga í Rósaklúbb

20. september 2013 (4 lesendur hafa sagt álit sitt)

Kosning um rós ársins 2013

20. september 2013

Fundargerđ ađalfundar Rósaklúbbs Garđyrkjufélagsins

24. júní 2013

Ađalfundur Rósaklúbbsins 10. júlí

7. janúar 2013

Rósapöntunarfundur fimmtudaginn 17. janúar

10. desember 2012

Rósapantanir - hćgt ađ panta til 1. febrúar 2013

1. nóvember 2012

Íslenskir rósagarđar á heimasíđu norska Rósafélagsins

2. október 2012

Ný rósabók á norsku

10. september 2012

Skýrsla Rósaklúbbsins til WFRS

21. ágúst 2012

Fyrirlestrar um rósarćktun á heimasíđunni

24. maí 2012

Vorhreingerning í Rósagarđurinn í Höfđaskógi, 30. maí

23. maí 2012 (1 lesandi hefur sagt álit sitt)

Skráning á Norrćnu rósahelgina

10. maí 2012

Vorfundur Rósaklúbbsins - Ţriđjudaginn 15. maí kl. 19.00

21. mars 2012

Ađalfundur Rósklúbbsins á sunnudag


eldri fréttir

     
-->