Útgáfustarf Garđyrkjufélags Íslands

 

 

 

Garđyrkjuritiđ

Garđyrkjuritiđ, ársrit félagsins hefur komiđ út nćr óslitiđ frá árinu 1895. Í ţví er mikill fróđleikur og áhugaverđar greinar.

Ritin eru innifalin í árgjaldi félagsins. Flestir eldri árgangar ritsins eru fáanlegir á skrifstofu félagsins. 

 

Höfundaskrá 1991-2004
Efnisskrá 1991-2004

 

Ritstjórn Garđyrkjuritsins 2019 skipa:

Guđrún Agnarsdóttir ritstjóri

Guđríđur Helgadóttir

Björk Ţorleifsdóttir

Hafsteinn Hafliđason

Vilhjálmur Lúđvíksson

 

 

 

Bćkur og smárit

Áriđ 1995 gaf félagiđ út bókina Garđurinn - Hugmyndir ađ skipulagi og efnisvali. Sú bók er seld á skrifstofu Garđyrkjufélagsins. Sjá nánar undir hnappnum Verslun hérna vinstra megin á síđunni.   

Matjurtabókin var fyrst gefin út áriđ 1949 en endurútgefin áriđ 1978 og fćst nú ljósprentuđ.

Skrúđgarđabókin, útg. 1967 og endurútgefin 1976, örfá eintök eru enn til á skrifstofu félagsins.

Í byrjun síđustu aldar gaf félagiđ út bćkur sem nefnast Hvannir, Rósir og Bjarkir. Sveppakveriđ kom út áriđ 1979. Ţessar bćkur eru nú ófáanlegar.  

Í gegn um tíđina hafa veriđ gefin út fjölmargar Sérprentanir úr Garđyrkjuritum. Flestar ţeirra eru fáanlegar á skrifstofu GÍ. 

 

 

 

Garđurinn, fréttabréf GÍ

Fréttabréf Garđurinn var gefiđ út í fjölda ára, og flutti fróđleik um garđyrkju og tengd efni. 

Hćgt er ađ skođa eldri útgáfur af Garđinum hér ađ neđan.

 

Garđurinn, fréttabréf GÍ 3. tbl 2005

Garđurinn, fréttabréf GÍ 4. tbl 2005

Garđurinn, fréttabréf GÍ 5. tbl 2005

Garđurinn, fréttabréf GÍ 6.tbl. 2005

Garđurinn, fréttabréf GÍ 7. tbl. 2005

Garđurinn, fréttabréf GÍ 8. tbl. 2005

Garđurinn, fréttabréf GÍ 1. tbl. 2006

Garđurinn, fréttabréf GÍ 2. tbl. 2006

Garđurinn, fréttabréf GÍ 3. tbl. 2006

Garđurinn, fréttabréf GÍ 1. tbl. 2007

Garđurinn, fréttabréf GÍ 2.tbl. 2007

Garđurinn, fréttabréf GÍ 3. tbl. 2007

Garđurinn, fréttabréf GÍ 1. tbl. 2008

Garđurinn, fréttabréf GÍ 2.tbl. 2008

Garđurinn, fylgiblađ međ Mbl. 2008

Garđurinn, fréttabréf GÍ 3. tbl. 2008

Garđurinn, fréttabréf GÍ 4. tbl. 2008

Garđurinn, fréttabréf GÍ 1. tbl. 2009

Garđurinn, fréttabréf GÍ 2. tbl. 2009

Garđurinn, fylgiblađ međ Mbl. 2010

Garđurinn, fylgiblađ međ Mbl. 2011

Garđurinn, fylgiblađ međ Mbl. 2012

Garđurinn, fylgiblađ međ Mbl. 2013

 

 

 

 

 

                                                         

     
-->