Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands 

Stofnaður 22. apríl 2002.

 

Allir félagar Garðyrkjufélags Íslands geta gengið í  Rósaklúbbinn. Hjón / sambýlisfólk geta haft sameiginlega aðild að klúbbnum.  

 

Aðildagjald er 1,000kr á ári og er innheimt með félagsgjaldi.

 

Í nóvember 2011 voru 358 félagar skráðir í klúbbinn.

 

 

 

 

Ath.:  Hægt er að senda stjórnarmeðlimum tölvupóst, með því að smella á nöfn þeirra hér að neðan. 

  

Stjórn klúbbsins skipa:

 

Vilhjálmur Lúðvíksson formaður

Ingibjörg Magnúsdóttir

Íris Vilbergsdóttir

Kristleifur Guðbjörnsson 

Ásta Þorleifsdóttir

 

 

Lög Rósaklúbbsins er að finna hér 

 

Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2006

 

Skýrsla formanns Rósaklúbbsins fyrir starfsárið 2008

 

Heiðursfélagi Rósaklúbbsins er The Royal National Rose Society en Rósaklúbbur GÍ er jafnframt heiðursfélagi þeirra.

 

 

Skandinavísku rósaklúbbarnir:

Fyrir áhugafólk um rósir, eru blöð rósaklúbba norðurlandanna áhugaverð, ómetanleg uppspretta fróleiks um rósir.  Það koma út fjögur blöð á ári hjá þeim öllum og finnarnir birta alla greina bærði á finnskur og sænsku í sínu riti.

 

Danmörk www.rosenselkabet.dk

Finnland  www.ruususeura.fi

Noregur  www.norskroseforening.com

Svíþjóð    www.svenskros.se/rosensallskap

 

     
-->