11. júlí 2018

Trjáfellingar og snyrting stórra trjáa í ţéttbýli - 26. júlí í Síđumúla

 

Fimmtudaginn 26. júli kl 19:30 á vegum Garđyrkjufélag Íslands og Trjáprýđií sal Garđyrkjufélagsins Síđumúla 1 (gengiđ inn á jarđhćđ frá Ármúla).

 

Orri Freyr Finnbogasonflytur erindi og sýnir myndir frá starfi Arborista á Íslandi.

Ţá mun Orri sýna tćki og tól sem hann notar viđ vinnu sína.

 

Orri Freyr var skógarhöggsmađur í um áratug, en fór svo ađ sérhćfa sig sem arboristi.

Arboristi er alţjóđlegt orđ yfir fólk sem vinnur viđ ţađ ađ klifra í trjám í ţeim tilgangi ađ snyrta ţau eđa fella, oft viđ mjög ţröngar ađstćđur.

Til ţess ađ lćra ţessa starfsgrein hefur hann unniđ og tekiđ áfanga erlendis. m.a. í Bandaríkjunum, Danmörku og Svíţjóđ.

 

Orri er ţekktur fyrir störf sín og hefur tekiđ ţátt í keppnum og sýningum.

 

Á sumardaginn fyrsta hlaut Orri Freyr hvatningarverđlaun garđyrkjunnar 2018. Sjá nánar á međfylgjandi slóđ http://www.lbhi.is/godur_dagur_sumardaginn_fyrsta_reykjum.

 

Ţá vöktu myndir og viđtal viđ Orra í Fréttablađinu í síđustuviku mikla athygli, en viđtaliđ má finna á slóđinni https://www.frettabladid.is/lifid/frisbikast-me-kejusoeg.

 

Allir eru velkomnir og er ađgangseyrir 750 krónur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Trjáprýđi ehf

Trjáfellingar - Trjásnyrtingar - Grisjun

S: 6913022

https://www.facebook.com/Trj%C3%A1pr%C3%BD%C3%B0i-169151550416383/

 

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

     
-->