2. júní 2018

Plöntuskiptadagur á Akureyri 9. júní

 

Plöntuskiptidagur Garđyrkjufélags Akureyrar verđur haldinn laugardaginn 9. júní kl. 11:00  í Lystigarđinum á Akureyri, sunnan viđ stóra gróđurhúsiđ (ská á móti Eyrarlandsstofu)

                    

 

Á plöntuskiptadegi skiptast félagar og gestir ţeirra á plöntum, trjám, runnum, matjurtjurtum fjölćringum, sumarblómum, stofublómum, sáđplöntum og  garđskálaplöntur.

Allar plöntur eru vel ţegnar og eru ţátttakendur hvattir til ađ mćta međ plönturnar vel merktar í pottum eđa öđrum góđum ílátum.

 

Skiptastjóri er Helgi Ţórsson sem sér um ađ skiptin fari vel fram !

 

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

     
-->