28. maí 2018

Plöntuskiptidagur á Akranesi 2. júní

 

Plöntuskiptidagur Garđyrkjufélagsins á Akranesi verđur laugardaginn 2. Júní  frá kl. 11:00 – 13:00 í portinu hjá Gróska Garđvöruverslun Skagabraut 17 Akranesi sem gefur 12% afslátt á vörum í verslun.

Ţetta er kćrkomiđ tćkifćri fyrir áhugafólk um gróđurrćkt ađ hitta annađ áhugafólk um rćktun og skiptast á plöntum og upplýsingum.

 

Plöntuskiptin fara ţannig fram:

 

Smelltu á titil fréttar til ađ lesa meira

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á plöntuskiptidegi skiptast félagar og gestir ţeirra á plöntum, planta gegn plöntu og skiptir ekki máli hvort um er ađ rćđa; tré, runna, matjurtir, fjölćringa, sumarblóm, stofublóm, sáđplöntur eđa garđskálaplöntur - allar plöntur jafngildar.

Ţátttakendur eru hvattir til ađ mćta međ plönturnar merktar í pottum eđa öđrum góđum ílátum. Ţeir sem ekkert eiga til skiptanna, geta átt kost á ţví ađ kaupa plöntur af félagsmönnum gegn sanngjörnu gjaldi .

Ţá má einnig stinga sér inn í verslunina Grósku í skođunar og verslunarferđ.

 

Plöntuskiptidagurinn á Akranesi er samstafsverkefni Garđyrkjufélags Íslands og Grósku Garđvöruverslun.

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

     
-->