28. maí 2018

Plöntuskiptadagur á höfuđborgarsvćđinu 3. júní í Síđumúla

 

Plöntuskiptadagur ađ vori verđur haldinn sunnudaginn 3. júní n.k. milli kl. 11:00 og 13:00 í bílastćđaportinu austan viđ húsakynni GÍ í Reykjavík

 

Hvađ er plöntuskiptadagur ?

 

Á plöntuskiptidegi skiptast félagar og gestir ţeirra á plöntum, planta gegn plöntu og skiptir ekki máli hvort um er ađ rćđa; tré, runna, matjurtir, fjölćringa, sumarblóm, stofublóm, sáđplöntur eđa garđskálaplöntur - allar plöntur jafngildar.

 

Félasmenn eru hvattir til ţátttöku og mćta međ plönturnar merktar í pottum eđa öđrum góđum ílátum.

Ţeir sem ekkert eiga til skiptanna, geta átt kost á ţví ađ kaupa plöntur af félagsmönnum gegn sanngjörnu gjaldi . Einnig er hćgt ađ skipta endurnýtanlegum hlutum, s.s. garđyrkjubókum, pottum, verkfćrum og öđru sem tilheyrir rćktun.   

 

Heitt á könnunni

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

     
-->