Viltu gerast áskrifandi?

     
5. október 2018

Frćđslufundur Rósaklúbbsins 10. okt í Síđumúla

 

Rósaklúbbur Garđyrkjufélags Íslands efnir til frćđslufundar miđvikudaginn 10. október n.k. í fundarsal Garđyrkjufélagsins og hefst kl 19:30.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagskrá:

 

Ađ gera rósagarđ viđ erfiđar ađstćđur

1.     Anna Sigurbjörg Sigurđardóttir segir frá reynslu og árangri í Hvalfirđi

2.     Framfarir og árangur í rósarćkt í Melrakkadal í Húnaţingi. Eggert Ađalsteinsson segir frá tilraunum sínum og árangri í erfiđu árferđi.

3.     Ljósmyndakeppni Rósaklúbbsins 2018

4.     Kosning á Rós ársins 2018 - Frambođ verđur sent út síđar!

5.     Tilbođ um frć af eftirsóknarverđum og fljótblómstrandi kanadískum rósum og leiđbeiningar um formeđferđ á frći.

 

Kynnir er Vilhjálmur Lúđvíksson

 
3. október 2018

Haustlitaganga í Meltungu í Kópavogi 9. okt.

 

Ţriđjudaginn 9. október kl. 17:30 - 19:00 standa Kópavogsbćr og Garđyrkjufélag Íslands  fyrir frćđslugöngu um trjásafniđ í Meltungu í Kópavogi, austast í Fossvogsdal, ţar sem áherslan verđur á gróđur ađ haustlagi. Gangan hefst kl. 17:30 og lýkur um kl. 19:00.

 

Gangan hefst kl. 17:30 neđst í Kjarrhólma. Leiđsögumenn verđa Friđrik Baldursson garđyrkjustjóri Kópavogs og Kristinn H. Ţorsteinsson frćđslu- og verkefnastjóri Garđyrkjufélags Íslands. Ţátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir.

Athugiđ ađ fyrir ţá sem ekki ţekkja til er auđveldast ađ finna Kjarrhólma á korti hjá http://www.ja.is.

                                                                                            

Haustlitagangan er liđur í samstarfsverkefni Kópavogsbćjar og Garđyrkjufélagsins.

 

 
27. september 2018

Námskeiđ - Viltu lćra ađ sýra grćnmeti 9. okt

 

Viltu lćra ađ sýra grćnmeti í Reykjavík ţriđjudaginn 9. október ?

Súrkál og annađ sýrt grćnmeti er:
- fullt af góđum bakteríum og annarri hollustu
- ótrúlega ljúffengt
- auđvelt ađ búa til heima
- geymist mánuđum saman

Innifaliđ í námskeiđinu er snarl og bođiđ er upp á 15-20 sortir af sýrđu grćnmeti.

Ţátttakendur lćra ađferđir viđ ađ sýra grćnmeti á einfaldann og öruggann hátt og fá bćkling međ leiđbeiningum og uppskriftum.

Kennari er Dagný Hermannsdóttir en hún er sérleg áhugamanneskja um súrkál og námskeiđ hennar hafa notiđ mikilla vinsćlda.

Námskeiđiđ 9. október hefst kl 18:30 – 22:00  í Síđumúla 1, Reykjavík.

 

Skráning og nánari upplýsingar um námskeiđiđ er hér:: www.surkal.is

 

Almennt verđ er krónur 9.900,- en kr. 8.000,- fyrir félagsmenn í GÍ. 

Bók Dagnýjar SÚRKÁL FYRIR SĆLKERA sem hlotiđ hefur frábćra dóma verđur til sölu á námskeiđinu.

 
27. september 2018

Kimchi námskeiđ fimmtudaginn 11. október

 

Nýtt Kimchi námskeiđ fimmtudaginn 11. október !

Námskeiđiđ hefst kl. 18:30 - 22:00 í Síđumúla 1, Reykjavík.


Kimchi er kóreanskt súrkál og eins og annađ gerjađ grćnmeti er ţađ fullt af góđgerlum og annarri hollustu. Ađ auki er ţađ ótrúlega ljúffengt enda fer ţađ nú sigurför um Vesturlönd.
Ţátttakendur gera ţrjár ólíkar gerđir af Kimchi og taka međ sér heim.

 

Kennari er Dagný Hermannsdóttir en hún hefur haldiđ vinsćl grunnnámskeiđ í súrkálsgerđ undanfarin ár og er höfundur bókarinnar ,,Súrkál fyrir sćlkera“.

Innifaliđ í námskeiđinu er: Fyrirlestur og verkleg kennsla, bćklingur međ uppskriftum, kvöldsnarl og ţrjár krukkur af kimchi til ađ taka međ heim.

 

Skráning og nánari upplýsingar um námskeiđiđ er hér: : www.surkal.is

 

Almennt verđ er krónur 9.900,- en kr. 8.000,- fyrir félagsmenn í GÍ.

Ţátttakendur taka međ sér hnífa og skurđarbretti.

 

Bók Dagnýjar SÚRKÁL FYRIR SĆLKERA sem hlotiđ hefur frábćra dóma verđur til sölu á námskeiđinu.

 

 

 
8. september 2018

Ađ sýra grćnmeti í Reykjavík

Viltu lćra ađ sýra grćnmeti í Reykjavík fimmtudaginn 20. september ?

Súrkál og annađ sýrt grćnmeti er:
- fullt af góđum bakteríum og annarri hollustu
- ótrúlega ljúffengt
- auđvelt ađ búa til heima
- geymist mánuđum saman

 

Innifaliđ í námskeiđinu er snarl og bođiđ er upp á 15-20 sortir af sýrđu grćnmeti.

Ţátttakendur lćra ađferđir viđ ađ sýra grćnmeti á einfaldann og öruggann hátt og fá bćkling međ leiđbeiningum og uppskriftum.
Kennari er Dagný Hermannsdóttir en hún er sérleg áhugamanneskja um súrkál og námskeiđ hennar hafa notiđ mikilla vinsćlda.

 

Námskeiđiđ 20. september 2018 hefst kl 18:30 – 22:00 í Síđumúla 1, Reykjavík.
Almennt verđ er krónur 9.900,- en kr. 8.000,- fyrir félagsmenn í GÍ.

Skráning og nánari upplýsingar um námskeiđiđ er hér: : www.surkal.is

Athugiđ ađ í fréttablađinu má lesa viđtal viđ Dagnýju og er hér er fylgjandi linkur á slóđina:

http://www.visir.is/surkal-i-oll-mal-/article/2017170209310
Bók Dagnýjar SÚRKÁL FYRIR SĆLKERA sem hlotiđ hefur frábćra dóma verđur bókin til sölu á námskeiđinu.

 

 
7. september 2018

Plöntuskiptidagur ađ hausti í Síđumúla

 

Plöntuskiptidagur Garđyrkjufélagsins höfupđborgarsvćđinu verđur laugardaginn 8. september frá kl. 13:00 til 15:00 í bílastćđaportinu austan megin viđ innganginn í Síđumúla 1 í Reykjavík.

 

Ţetta er dagur félagsmanna til hitta ađra félagsmenn, skiptast á plöntum, gera góđ kaup og nú verđur einnig hćgt ađ spjalla yfir kaffibollaog skođa bćkur.

 

Plöntuskiptin:

Félagar skiptast á plöntu gegn plöntu og eru hvattir til ađ mćta međ plönturnar í góđum ílátum frekar en í pokum og helst merktar.  Einnig er hćgt ađ skipta endurnýtanlegum hlutum, s.s. garđyrkjubókum, pottum, verkfćrum og öđru sem tilheyrir rćktun.   

 

Allar plöntur eru vel ţegnar, skiptir ekki máli hvort um er ađ rćđa; tré, runna, matjurtir, fjölćringa, sumarblóm, stofublóm, sáđplöntur eđa garđskálaplöntur.  Ţeir sem ekkert eiga til skiptanna, ćttu eftir sem áđur ađ eiga kost á ţví ađ kaupa plöntur gegn vćgu gjaldi. 

 

Ef ţiđ búiđ svo vel ađ eiga samfellanlegt útileguborđ til ađ setja plönturnar á, eđa getiđ komiđ međ hjólbörurnar međ, ţá er ţađ auđvitađ snilld.  Portiđ er lokađ á ţrjá vegu, ţannig ađ ţar er gott skjól.

 

Heitt verđur á könnunni

 

 
14. ágúst 2018

Rick Durand frá Kanada međ fyrirlestur 4. september

 

Áhugafólk um skógrćkt og garđyrkju á von á góđum gesti frá Kanada í byrjun september.

 

Rick Durand heldur fyrirlestur um reynslu sína og ađferđir ţriđjudaginn 4. september

í sal Garđyrkjufélags Íslands, Síđumúla 1 (inngangur frá Ármúla).

 

Smelltu á titil fréttar og lestu meira

  

 

 

 

 

 

meira...
 

 
14. ágúst 2018

Uppskerutíđ í Grasagarđi Reykjavíkur 4. sept

 

Uppskerutíđ

 

Ţriđjudaginn 4. september 2018 kl. 17:00 -18:30 verđur uppskerutíđ í Nytjajurtagarđi Grasagarđs Reykjavíkur

 

Garđyrkjufrćđingar Grasagarđsins, félagar úr Hvönnum- matjurtaklúbbi Garđyrkjufélags Íslands, og félagar úr Seljagarđi - borgarbýli frćđa gesti um leiđir  til ađ međhöndla uppskeruna úr mat- og kryddjurtagarđinum svo ekkert fari til spillis. Ţá verđur fjallađ um hvernig best er ađ undirbúa garđinn fyrir veturinn.

 

Smelltu á titil fréttar og lestu meira

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

meira...
 

 
14. ágúst 2018

Frćsöfnun í Meltungu Kópavogi fimmtudaginn 23. ágúst

8. ágúst 2018

Plöntuljósmyndun

6. ágúst 2018

Garđaganga verđur á Akranesi 11. ágúst

11. júlí 2018

Sumarferđ í Fljótshlíđina 11. ágúst - Fullbókađ

11. júlí 2018

Rósir – blóm blóma í Kópavogi og bođ í Vogalandi 16 ađ göngu lokinni ţann 31. júlí

11. júlí 2018

Trjáfellingar og snyrting stórra trjáa í ţéttbýli - 26. júlí í Síđumúla

27. júní 2018

Dverggarđa samkeppni Sígrćnaklúbbsins 2018

27. júní 2018

Leitin ađ réttu plöntunni í Grasagarđi Reykjavíkur 17. júlí

27. júní 2018

Garđaganga Fornhaga í Hörgársveit

20. júní 2018

Yndisgróđur - 27 júní í Síđumúla

15. júní 2018

Líf í lundi í Kálfamóa í Reykjavík 23. júní

15. júní 2018

Gengiđ á vit reynitrjáa í Meltungu í Kópavogi 21. júní

11. júní 2018

Ađalfundur Sumarhúsaklúbbsins og frćđsluerindi

2. júní 2018

Vinnu- og frćđsludagur verđur í Hermannsgarđi í Kópavogi 7. júní

2. júní 2018

Plöntuskiptadagur á Akureyri 9. júní

1. júní 2018

Hollráđ í Grasagarđi Reykjavíkur 5. júní


eldri fréttir

     
-->