27. júní 2018

Garđaganga Fornhaga í Hörgársveit

Föstudaginn 6. júlí kl. 17:00 verđur garđaganga hjá Sesselju Ingólfsdóttur ađ Fornhaga í Hörgársveit.

Í Fornhaga er gamall og gróinn garđur sem hugsađ hefur veriđ um af mikilli natni. Sesselja og Hjördís verđa međ plöntusölu á stađnum.

Stjórn Garđyrkjufélags Akureyrar hvetur félaga ađ taka ţátt í garđagöngunni og taka međ sér gesti.

 

 

 

 

 

 

 

 

Leiđarlýsing: Frá hringvegi 1 er beygt til hćgri á Ólafsfjarđarveg (82) og síđan tekin vinstri beygja og keyrđur Hörgárdalsvegur (815)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

     
-->