4. maí 2018

Ađalfundur Garđyrkjufélags Fljótsdalshérađs 17. maí á Egilsstöđum

 

Ađalfundur Garđyrkjufélags Fljótsdalshérađs verđur haldinn fimmtudaginn 17. maí kl 20:00 Menntaskólanum á Egilsstöđum

 

Dagskrá:

Venjuleg ađalfundarstörf.

 

Ađ loknum ađalfundi verđur efnt til plöntuskipta.

 

Plöntuskipti.

 

Á plöntuskiptidegi skiptast félagar og gestir ţeirra á plöntum, planta gegn plöntu og skiptir ekki máli hvort um er ađ rćđa; tré, runna, matjurtir, fjölćringa, stofublóm, eđa garđskálaplöntur - allar plöntur jafngildar.

 

 

Félagsmenn eru hvattir til ţátttöku og mćta međ plönturnar merktar í pottum eđa öđrum góđum ílátum. Ţeir sem ekkert eiga til skiptanna, geta átt kost á ţví ađ kaupa plöntur af félagsmönnum gegn sanngjörnu gjaldi .

 

Allir velkomnir ( en ađeins félagar í Garđyrkjufélaginu hafa atkvćđarétt á ađalfundi )

 

Bođiđ verđur upp á kaffi og bakkelsi.

Stjórnin

 

 


Til baka


yfirlit frétta

     
-->