Bóndarósir

Bóndarós - Paeonia lactiflora 'Sara Bernhardt'
Ţegar hausta fer og sífelldar rigningarlćgđir hellast yfir okkur ađ mađur tali nú ekki um efnahagslćgđir er gott ađ fletta upp í myndum frá sumrinu af gróđri og náttúru og njóta m.a. blómfegurđar garđplantna á nýjan leik. Er ţar af mörgu ađ taka en hér langar mig til ađ nefna bóndarósir sem eru međal uppáhalds plantna minna.

Ţótt nafniđ virđist benda til ţess ađ um rósategund sé ađ rćđa er svo ekki. Áđur fyrr voru bóndarósirnar flokkađar í sóleyjarćtt en nú í bóndarósaćtt (Paeoniaceae) en í ţeirri ćtt er ađeins ein ćttkvísl Paeonia. Međal annarra ćtta í sama ćttbálki má nefna steinbrjótsćtt og helluhnođraćtt. Tegundir ćttkvíslarinnar eru taldar 35 til 40 og eru flestar jurtkenndar en nokkrar eru ţó runnar. Nafniđ Paeonia kemur frá mannsnafninu Paeon sem var lćknir grísku guđanna og notađi ţessar jurtir viđ lćkningar en guđinn Pluto breytti Paeon ađ lokum í blóm samkvćmt grísku gođafrćđinni.

Bóndarósarnafniđ er vćntanlega komiđ til Íslands frá Danmörku en ţar í landi nefnast ţćr „Bonderoser“. Blóm bóndarósanna eru yfirleitt stór og falleg oft 10 – 15 cm í ţvermál. Blóm villtra tegunda eru einföld skálarlaga međ 5 krónublöđum og áberandi frćflum umhverfis frćvurnar. Plönturnar eru miklar um sig međ stórum mikiđ skiptum laufblöđum. Rćktuđ afbrigđi eru oftast međ fylltum blómum ţar sem flestir frćflanna hafa ummyndast í blómblöđ sem fylla upp í skál krónublađanna. Bóndarósir hafa yfirleitt gildar forđarćtur og er best ađ láta ţćr standa óhreyfđar lengi á sama stađ. Ţeim er oftast fjölgađ međ skiptingu og ţurfa rćturnar ţá ađ koma sér vel fyrir aftur áđur en plönturnar ná fullri blómgun.

Paeonia officinalis
Algengustu bóndarósinrnar hér á landi eru ţessar gömlu góđu (Paeonia officinalis) oftast dumbrauđar eđa ljósrauđar en einnig eru til hvít afbrigđi. Ţćr eru međ fylltum blómum sem fullútsprungin eru allt ađ 15 cm í ţvermál. Blómin eru međ glćsilegustu blómum sem rćktađar eru í íslenskum görđum. Síđara nafniđ bendir til ađ jurtin hafi veriđ notuđ til lćkninga en officinalis vísar til ţess ađ hún sé seld í búđum ţ.e.a.s. lyfjabúđum. Nokkrum árum eftir ađ viđ hjónin eignuđumst okkar fyrstu bóndarósir áskotnuđust okkur tvćr villitegundir Hjarnbóndarós P. anomala og Lotbóndarós P  weichii báđar međ stórum einföldum rauđbleikum blómum međ áberandi gulum frćflum í miđju blóminu. Ţessar tegundir blómgast mjög snemma og hafa nánast lokiđ blómgun ţegar ţćr gömlu góđu springa út. Hjarnbóndarós er mjög hávaxin um 1 m ađ hćđ en Lotbóndarós talsvert lćgri. Báđar ţessar tegundir eru í blóma frá miđjum maí til miđs júní og ţekja sig blómum. Ţćr mynda frćhulstur sem eru mjög falleg og minna helst á hirđfíflshúfu. Í hulstrunum myndast stór frć um 5 mm í ţvermál og hafa plönturnar sáđ sér dálítiđ hjá okkur en frćlingarnir hafa ţó ekki náđ ađ ţroskast til fullrar stćrđar.

Silkibóndarósir bóndarósir P. lactiflora einnig kallađar kínverskar bóndarósir eru ákaflega glćsilegar og eru til í mörgum afbrigđum međ hvítum, bleikum og rauđum blómum. Ţćr blómgast í júlí og standa í blóma fram í ágúst. Ţannig taka ţćr viđ af ofannefndum tegundum og blómgun bóndarósanna getur ţannig veriđ samfelld frá maí til ágúst. Eitt afbrigđi silkibóndarósanna nefnist „Sarah Bernhardt“ eftir frćgri franskri leikkonu. Hún er ljósbleik ađ lit og blómin fyllt um 15 cm í ţvermál. Hún er um 1 m ađ hćđ og er ţví vissara ađ veita henni nokkurn stuđning svo hún geti stađiđ af sér hvassviđri. Ţessi bóndarós er í miklu uppáhaldi hjá okkur og vekur ćvinlega mikla athygli ţeirra sem í garđinn koma. Myndin var tekin 23. júlí síđastliđinn.

Bóndarósir eru ţćgilegar í rćktun og skarta árlega fögrum blómum sem unun er ađ horfa á og njóta og hvet ég alla sem hafa ađstöđu til ţess ađ rćkta ţessar fallegu plöntur.

 

 

Sigurđur Ţórđarson


Til baka


yfirlit plantna

     
-->