GulrŠtur a­ hausti

GulrŠtur eru frßbŠrar ß milli mßli, fyrir alla.
ôSvÝfur a­ hausti­ og svalvi­ri­ gnřrö segir Ý fallegu ljˇ­i. Viku af september er hausti­ hafi­ a­ flestra mati og ■ar me­ ■Šr annir, sem heyra haustinu til, uppskerust÷rfin. Leikur a­ or­um er oft mj÷g skemmtilegur og gaman a­ sko­a hvernig merking or­a breytist ß Nor­urlandamßlum. Or­i­ haust merkir hjß okkur ═slendingum ßkve­i­ tÝmabil ßrsins, flokkast ■annig me­ nafnor­um. Ůa­ tÝmabil kalla Danir efterňr en nafnor­i­ h÷st tßknar hjß ■eim uppskeru og sagnor­i­ tßknar ■ß verkna­inn a­ uppskera, taka upp.

ôSvo uppsker hver sem hann sßirö segir gamalt mßltŠki. Stundum hefur veri­ rŠtt um sßningu gulrˇta Ý Blˇmi vikunnar, en uppskerust÷rfunum veri­ minni gaumur gefinn. Gamla mßltŠki­ ß svo sannarlega vi­ Ý gulrˇtarrŠktuninni. ╔g hef prˇfa­ řmsar a­fer­ir; sß­ frŠinu beint ˙r frŠpokanum, blanda­ ■a­ me­ dßlitlum sandi, nota­ frŠb÷nd, dreifstrß­ frŠinu yfir gulrˇtarbe­i­, sett ■a­ Ý ra­ir ■vert ß be­i­ n˙ e­a eftir ■vÝ endil÷ngu. N˙ veit Úg hvernig ver­ur sß­ nŠsta vor; frŠin ver­a sett st÷k ľ me­ 3-5 cm millibili - Ý ra­ir eftir endil÷ngu be­inu og sandi, ekki mold, ver­ur sßlda­ Ý sß­rßsina til a­ hylja frŠin. Me­ ■essu Štla Úg a­ nß tveimur mikilvŠgum atri­um; me­ ■vÝ a­ sß gisi­, ■ˇtt ■a­ sÚ seinlegt, ■arf ekki a­ grisja og gulrŠturnar hafa nˇg vaxtarrřmi til a­ ver­a stˇrar og stŠ­ilegar og me­ ■vÝ a­ setja sand Ý sß­rßsina er au­veldara a­ finna gulrŠturnar ■egar ■Šr fara a­ spÝra. ╔g veit ekki hvernig ■a­ er ß ÷­rum bŠjum en hjß mÚr er oftast mesti arfinn Ý gulrˇtarbe­inu ■ˇtt ■a­ skipti ßrlega um sta­ Ý gar­inum. Arfinn spÝrar langt ß undan gulrˇtarfrŠinu og oft er erfitt a­ finna sß­pl÷nturnar Ý arfabe­junni. ═ fyrra var­ Úg sein til a­ hreinsa be­i­ og ■egar til ßtti a­ taka fann Úg engar gulrŠtur og ■a­ enda­i me­ ■vÝ a­ Úg reif allt upp ˙r be­inu og setti svart plast yfir svo ekki fyki meira arfafrŠ Ý ■a­. ╔g veit ekki hver heimilisme­limanna var sorgmŠddastur og harma­i mest gulrˇtarmissinn en ÷ll vorum vi­ hnÝpin ■egar kom a­ uppskerutÝmabilinu ľ haustinu. ═ vor hreinsa­i Úg be­i­ tÝmanlega og haf­i gleraugun ß nefinu vi­ verki­ og n˙ uppsker Úg lÝka Ý samrŠmi vi­ erfi­i­.

Ţmiss yrki af gulrˇtum eru Ý bo­i.
HÚr ß bŠ hafa lÝka veri­ ger­ar tilraunir me­ hin řmsu yrki gulrˇtarfrŠja. Eitt sinn var Úg sÝ­vetrar Ý Frakklandi og rakst ■ar ß poka af gulrˇtarfrŠjum. Myndin utan ß pokanum sřndi svo b˙stnar gulrŠtur a­ Úg hÚlt helst a­ ■Šr vŠru Štla­ar hestum. N˙ var upplagt tŠkifŠri til samanbur­arrannsˇkna, franska hestafrŠinu var sß­ Ý sÚrbe­ og g÷mlu gˇ­u Nantes-gulrˇtunum Ý anna­. Allt var vandlega merkt en merkispj÷ldin hurfu samt um sumari­, Úg hef hrafninn sterklega gruna­an um ■jˇfna­. Ůetta ßtti svo sem ekki a­ koma a­ s÷k, stŠr­armunurinn hlyti a­ vera gÝfurlegur. En viti menn, upp ˙r bß­um be­unum komu ■Šr stŠrstu gulrŠtur, sem Úg hef nokkurn tÝmann rŠkta­, fj÷ldinn allur 365 g a­ ■yngd, ■annig a­ bara ■urfti ■rjßr Ý kÝlˇi­. Ekki var heldur neinn brag­munur ß uppskerunni svo Úg var­ engu nŠr.

GulrŠtur eru til Ý řmsum litum, ekki bara Ý ôgulrˇtarlitnumö. HÚr hafa lÝka veri­ stunda­ar samanbur­arrannsˇknir ß gulrˇtarlitum. Til a­ gera langa s÷gu stuttu fengust eitt hausti­ hvÝtar, gular, gulrˇtargular og purpuralita­ar gulrŠtur. HvÝtu gulrŠturnar voru brag­lausar nema ■eirra vŠri neytt me­ bundi­ fyrir augun. ŮŠr purpuralitu­u voru me­ gulrˇtargulan kjarna og br÷g­u­ust vel en vŠru ■Šr so­nar fˇr flotti liturinn allur Ý su­uvatni­. Ni­ursta­an var ■Šr g÷mlu eru bestar.

Svo er ■a­ uppskeran. H˙n hefur oft veri­ meiri en svo a­ henni hafi mßtt torga ß nokkrum vikum og Úg hef reynt řmsar geymslua­fer­ir. Eitt hausti­ setti Úg ■Šr samviskusamlega Ý stˇran stamp, strß­i ô■urrumö sandi bŠ­i ß milli gulrˇtarlaga og yfir, loka­i vandlega og svo var stampurinn geymdur ˙ti. Ůegar til ßtti a­ taka var heldur lÝti­ um dřr­ir, sandurinn haf­i veri­ helst til rakur og gulrŠturnar h÷f­u řmist mygla­ e­a voru alsettar hvÝtum rˇtarhßrum, sem sagt farnar a­ vaxa ß nř.

MÚr reyndist betur a­ geyma gulrŠturnar Ý plastpokum Ý kŠliskßp sem ekki var opna­ur nema stˇrum og sjaldan. Ůarna geymdi Úg bŠ­i kart÷flur og gulrŠtur ■anga­ til gamli skßpurinn brŠddi ˙r sÚr. Besta geymslua­fer­in er ■ˇ ô÷xin og j÷r­in geyma hann bestö sem sagt var af ÷­ru tilefni. ╔g tek a­eins upp ■a­ sem Úg held a­ geyma megi me­ gˇ­u mˇti Ý heimilis-Ýsskßpnum. Hitt lŠt Úg ˇhreyft Ý moldinni. Yfir gulrˇtarbe­i­ set Úg einangrunarmottur, svona steinullarmottur, sem hafa or­i­ afgangs vi­ h˙sbyggingu. Ůykkt plast er sett yfir einangrunina svo h˙n blotni ekki og fergt ß j÷­runum me­ grjˇti. N˙ mß frjˇsa, en gulrŠturnar mÝnar bÝ­a keikar Ý moldu. Svo ■egar frostlaust er fer Úg ˙t me­ stungugaffalinn og nŠ mÚr Ý hŠfilegan skammt af gulrˇtum. Oftast er au­velt a­ hafa nřuppteknar gulrŠtur ß jˇlum og um ßramˇt og jafnvel langt fram eftir vetri. Brag­gŠ­in halda sÚr ef vel er um gulrŠturnar b˙i­ og gulrŠturnar gle­ja alla fj÷lskyldume­limi, jafnt tvÝfŠtta sem ferfŠtta. GulrŠtur eru gˇ­ar.

           

 

 

SigrÝ­ur Hjartar


Til baka


yfirlit plantna

     
-->