Tfratr undur vorsins

Tfratr blma a vori fyrir laufgun.
Loksins er tfratr mitt alaki blmum. J, alaki og er sumardagurinn fyrsti ekki kominn enn, tt hann s a vsu ekki langt undan. g hef tt tfratr lengi. mildum vetrum hefur a nokkrum sinnum gerst a tfratr var aki blmum um mijan mars, en n hef g veri me bggum hildar yfir hvort a myndi nokku n a opna blmin. a hefur veri nturfrost, j og jafnvel daglegt frost langt fram aprl. g hef gefi trnu mnu hornauga alveg fr v janarlok egar mr fannst fyrst eins og votta fyrir blmlit brumum ess. Skyldi frosti eyileggja allt? En nttran hn leitar t tt lamin s me lurki og tfratr ni a opna blmin rtt fyrir allt frosti.

            Tfratr Daphne mezereum er alls ekki neitt tr tt nafni segi svo, heldur einstaklega nettur og skemmtilegur runni, sem er svo urftarltill hva plssi varar, a a tti a vera unnt a hola honum niur velflestum grum. Fyrir utan smina, hann verur aeins hlfur til einn metri h, hefur hann ann venjulega eiginleika a hann blmstrar ur en hann laufgast. Hrlendis eru a helst vitegundirnar sem haga sr annig og reklar eirra geta veri mjg fallegir. Innfluttar, blmstrandi trjgreinar eru mjg vinslar blmabum vorin en slenskum grum eru a fyrst og fremst tfratr, geislaspurinn og svo rsakirsi sem hafa ann eiginleika a blmstra ur en tr ea runninn laufgast.

            Blm tfratrsins eru fagurlit og berandi, sterk-rsrau litinn og um 1 cm str. Vi erum vn v hj flestum garablmum a au hafi bi bikarbl og krnubl, blm tfratrsins hafa eingngu bikarbl, en litsterk eru au. Blmin mynda eins konar skrfu upp eftir greinavexti sasta rs og enda greinarinnar er blabrumi. Ilmur blmanna er mjg ljfur, sannkallaur tfrailmur, og runninn allur er tfrum lkastur ar sem hann blmgast ur en maur er farinn a tala um raunverulegt vor. Af berkinum er hins vegar hlfger fla en a er n anna ml. egar lur blmgunina fara laufblin a koma ljs, fyrst sst ljsgrnn blabrskur greinaendum fyrir ofan blmafli og loks verur runninn akinn mattgrnum laufum, sem minna einna helst lrviarlauf.

            gst verur litla tfratr aftur augnayndi egar fagurrau, glansandi berin roskast. Fuglar eru mjg hrifnir af berjunum og hreinsa au upp ur en vi er liti. a er n eins gott, v berin eru eitru og mega alls ekki fara barnamunna. a er tali a 10 ber su ng til a drepa lf og sumum mlum er runninn ekki kallaur tfratr heldur lfabani. eir sem prfa hafa, segja a berin su svo bragvond, a enginn krakki myndi bora meira en eitt ber hva heldur bora sr til bta, en a er best a hafa vai fyrir nean sig og fjarlgja grnjaxlana ur en eir taka hinn fallega raua lit.

            ttkvslin Daphne er allstr. Vaxtarsvi hennar er Evrpa allt norur Jtunheima Noregi og Asa norur Sberu. etta eru um 70 tegundir runna, sem sumir eru sgrnir, og margir lgvaxnir og sma sr v vel hvort heldur er steinh ea fjlringabei. Ef vi hfum etta nttrulega vaxtarsvi huga er dlti skrti a aeins ein tegund af ttkvslinni hafi n dltilli ftfestu hr. Vonandi tekur einhver dellukarl ea kerling vi sr og prfar fleiri tegundir ttkvslarinnar.

            Latneska nafni gefur tilefni til missa heilabrota. Nafni Daphne er komi r grskri goafri, heiti einni af grsku dsunum, en mezereum er upprunni persnesku og merkir a drepa; latneska nafni ir eiginlega hin banvna ds.

            Eins og ur kom fram, vex tfratr villt Noregi og Normenn hafa sitt eigi nafn v, kalla a Tysbast, sem gti tlagst sem Ts-trefjar ea Tsfjtur. norrnni goafri kemur fjtur einmitt fyrir tengslum vi goi T (rttara vaninn, vi hfum nefnilega si og vani) og a er til mjg skemmtileg saga tengslum vi ennan fjtur. Grikkir eiga lka sgn um dsina Daphne. Hn var ein af skgardsunum, sem guinn Appollo reyndi miki a komast yfir. Hennar undankomulei fr frekum bili var a breytast lrviartr, sem vi ekkjum best sem lrviarlauf.

            Tfratr er auvelt a fjlga en til ess arf olinmi. Tfratr mitt er lklega 6 ra gamalt fr sningu. Fri sprar vel en arf vetrarfrost ea kaldrfun. g viurkenni a g hirti kmplntur undan gamla runnanum mnum a vorlagi og setti pott. a fr fljtlega a blmstra feinum blmum en n fjra vori bei er a alaki blmum tt a s ekki nema 20 cm h. Fr tfratrs er mjg oft frlista G.. og ar m lka f hvtt afbrigi. eir olinmu ttu samt a kaupa sr tfra vorsins garyrkjustvum.

 

 

Sigrur Hjartar


Til baka


yfirlit plantna

     
-->