Jólakaktus og ađrir haustkaktusar

Stórar gamlar plöntur fara best á blómasúlum.
Jóla- og nóvemberkaktusar flokkast undir haustkaktusa, en ţeir eru ađallega rćktađir vegna fallegra blóma. Í fullum blóma eru ţeir mjög skrautlegir, sem kemur sér afar vel ţar sem fáar ađrar plöntur eru í blóma á ţessum árstíma.   Í upprunalegu umhverfi eru ţeir svokallađir ásetar, en ţađ eru ţćr plöntur kallađar sem koma sér fyrir og lifa í holum á greinum hárra trjáa ţar sem mold og lauf hefur safnast fyrir, en rótarkerfi ţeirra er mjög lítiđ. Ţeir eru ćttađir úr regnskógum hitabeltis Brasilíu,  ţar sem rignir sjaldan og mikiđ í einu og frárennsli frá plöntunni er mjög gott.  Ćttkvíslin Schlumbergera dregur nafn sitt af löngu dauđum karli, sem var uppi á miđri 19. öld. Ţetta var Frederick Schlumberger, garđyrkjufrćđingur  og eigandi ţekkts kaktusa-plöntusafns. 

Einn ađal jólakaktusinn ( ţeir eru a.m.k. fjórir), Schlumbergera truncata, fannst í Brasilíu fyrir tćpum tveimur öldum síđan og er vafalítiđ ţekktasti einstaklingurinn í  ţessari ćttkvísl. Fljótlega fundust fleiri tegundir, en í a.m.k. rúma öld hefur ţeim veriđ mikiđ blandađ saman, ţannig ađ nú er svo komiđ ađ svo til eingöngu ýmiss afbrigđi og blendingar eru á markađi í dag.  Ţannig eru mánađar kaktusarnir frá október og fram í febrúar allir orđnir blendingar og hafa ţví orđiđ samnefniđ Schlumbergera hybrider auk yrkisheitis sem stundum er sjáanlegt. Hér á landi eru ţeir venjulega kallađir nóvember- og desemberkaktusar eftir ţví hvenćr ţeir blómstra en í Ameríku er ađ sjálfsögđu hćgt ađ fá ţakkargjörđarkaktus í öllum litbrigđum. Ţeir sem eru svo heppnir ađ eiga mjög gamla hreinrćktađa kaktusa sjá ađ jólakaktusinn er međ ljósgrćnni skiptari blöđ, hann er allur fíngerđari og blómskipanin er einum liđ lengri en á nóvemberkaktusnum.  Páska- og  hvítasunnukaktusarnir eru vorkaktusar en vor- og haustkaktusar tilheyra báđir svokölluđum skógarkaktusum.

 

Hér er ćtlunin ađ fjalla um jólakaktusinn sem er haustkaktus. Hann er skammdegis planta og er eins og ađrir skógarkaktusar án ţyrna.  Greinarnar eru fagurgrćnar og liđskiptar, en á stöngulinn rađa flatir fínlegir liđfletir sér sem líkjast laufblöđum. Ţeir eru međ bugađa eđa tennta blađjađra, en á stöngulendann kemur sjálft blómiđ sem situr í tveimur eđa ţremur pípukrönsum, oftast kóralrauđum en einnig eru fáanleg yrki í ýmsum litum svo sem hvítum, bleikum, appelsínugulum, purpurarauđum og jafnvel gulum.  Nóvember- og jólakaktusarnir eru  algengir hér á landi og hafa veriđ vinsćlar pottaplöntur mjög lengi, sennilega í heila öld.  Kaktusar eru ţekktir fyrir ađ halda gleđi sinni og fegurđ ţrátt fyrir misjafna umhirđu sem getur stundum komiđ sér afskaplega vel fyrir marga. Ef jólakaktusinn á ađ blómstra vel á réttum tíma ţarf hann ađ fá rétta umhirđu. Ađ lokinni blómgun í byrjun árs er best ađ setja hann á svalari stađ og vökva hann sem minnst eđa rétt til ađ halda í honum lífinu í u.ţ.b. tvo mánuđi.  Síđan hefst vaxtartími, ţá hefst hófleg vökvun og áburđargjöf.  Hvíldartími byrjar síđan aftur í byrjun september. Ţegar blómknúppar fara ađ sjást er vökvun hafin á ný og plantan vill gjarnan fara á hlýrri stađ. Öfugt viđ flesta kaktusa, ţolir jólakaktusinn illa sól og hentar ţví ekki í glugga, nema ţar sem lítil eđa engin sól skín á hann.  Stórar gamlar plöntur fara best á blómasúlum eđa í hengipottum og öruggast er ađ hreyfa ţćr sem minnst eftir ađ blómgun hefst ţar sem ţćr geta tekiđ upp á ţví ađ hćtta blómgun og fella ţau blóm sem komin eru, ţetta á sérstaklega viđ um gamlar plöntur, ţví nýrri blendingar eigi ekki ađ vera ţessum annmörkum háđir.

 

Í sjálfu sér ţarf ekki ađ hafa mikiđ fyrir nóvember- og jólakaktusum, ţeir ţurfa litla ummönnun og geta orđiđ mjög gamlir og blómstrađ auđveldlega ár eftir ár viđ misjafna eđa litla ummönnun.  Ţó svo ađ blómgunin sé ef til vill ekki alveg á réttum tíma eitt áriđ hafi umhirđan eitthvađ fariđ forgörđum, ţá gleđja blómin jafnmikiđ ţegar ţau birtast og alltaf má bćta smávegis viđ áramótaheitiđ og lofa betrumbótum međ umhirđuna á nćsta ári. 

 

 

Valborg Einarsdóttir


Til baka


yfirlit plantna

     
-->