Gamla eplatrÚ­

Feiknastˇrt eplatrÚ­ Ý FljˇtshlÝ­inni.
       Hva­a ßv÷xtur hefur haft meiri ßhrif ß tr˙arbrag­as÷guna en epli­? Ůa­ var forvitni, tr˙girni og grŠ­gi mannsins sem var­ ■ess valdandi a­ hann hraktist ˙t ˙r aldingar­inum Eden ■egar hann beit Ý hinn forbo­na ßv÷xt, epli­.

╔g Štla ekki a­ blanda mÚr Ý lŠr­ar deilur tr˙frŠ­inga, mßlfrŠ­inga og grasafrŠ­inga um hvort ■etta hafi raunverulega veri­ epli, Malus, sem Adam beit Ý, en mÚr er Ý barnsminni hve epli­ gat veri­ leyndardˇmsfullt og lokkandi. Epli voru ekki hversdagsfŠ­a, ■au komu Ý b˙­irnar rÚtt fyrir jˇlin, ef vel stˇ­ ß me­ skipakomu. GljßfŠg­, rau­ eplin Ý eplaskßlinni ß mi­ju bor­inu fylltu heimili­ sÚrstakri eplaangan, jˇlaangan. Enn finn Úg fyrir sÚrst÷kum hughrifum ■egar Úg lÝt eplaskßlina g÷mlu ß heimili foreldra minna.

         MÚr finnst stundum a­ Úg hafi komi­ Ý aldingar­inn Eden ß Sey­isfir­i sumari­ 1975. ┴ Sey­isfir­i bjuggu gˇ­ir vinir okkar og nßgrannar ■eirra h÷f­u reist li­lega 50 fermetra aldinh˙s. Ůarna voru rŠktu­ epli, perur, plˇmur og kirsuber. LÝka lßgvaxnari berjarunnar eins og sˇlber og amerÝsk blßber. Ůarna opnu­ust augu mÝn fyrir a­ aldinrŠktun er raunverulega m÷guleg ß ═slandi ef vel er a­ sta­i­, ■ˇtt h˙n ver­i lÝklega seint grˇ­avŠnlegur atvinnuvegur.

         Annar aldingar­ur sem kenna mß vi­ Eden er vi­ HeklurŠtur. Hann fengum vi­ hjˇnin a­ sko­a einn mesta rigningardag sÝ­astli­ins sumars. ═ 140 m hŠ­ yfir sjˇ Ý hraunja­ri, ■ar sem grunnt er ß vikur og opi­ fyrir nor­angarra og austanbßli hefur au­n veri­ breytt Ý una­sreit. ═ skjˇli af ÷­rum grˇ­ri eru rŠktu­ fj÷lm÷rg yrki af eplum, perum, plˇmum og kirsuberjum og ■a­ undir berum himni. Ekki mß heldur gleyma rifsi, sˇlberjum og stikilsberjum, sem bera ßv÷xt ˇtr˙lega snemma sumars.

         Saga eplarŠktunar ß ═slandi er g÷mul en h˙n er illa skrß­. ═ Gar­yrkjuritinu hefur stundum veri­ minnst ß eplatrÚ Ý kaupmannag÷r­um ß Akureyri og s÷gur eru um st÷ku eplatrÚ Ý Ůingholtunum Ý ReykjavÝk. ═ gamla gar­inum okkar vex eplatrÚ. Ůetta eplatrÚ hefur veri­ heldur ˇhrjßlegt, a­eins komi­ me­ ÷rfßa blˇmsveipi en ekki ■roska­ aldin svo heiti­ geti. Ůann 17. j˙nÝ fengum vi­ gˇ­a gesti Ý heimsˇkn. Ůa­ er vani gesta Ý M˙lakoti a­ huga a­ grˇ­ri, g÷mlum sem nřjum. Mikil var undrun okkar ■egar vi­ komum ˙t Ý gamla gar­inn. ┴ einni nˇttu haf­i sprungi­ ˙t lÝkt og veggur af eplablˇmum. Sumari­ hefur veri­ ˇvenjulegt, sˇlrÝkt og ■urrt og hÚr Ý M˙lakoti hefur ˙rkoman a­eins veri­ 50 mm sÝ­astli­na tvo mßnu­i. Íll blˇmgun er meiri og fyrr ß fer­inni en Ý venjulegu ßrfer­i, en n˙ er ■urrkur farinn a­ hamla nřpl÷ntun. Ůessi ve­rßtta vir­ist hafa falli­ gamla eplatrÚnu vel Ý ge­ en vi­ h÷fum lÝka hreinsa­ illgresi, klippt af ■vÝ kalkvisti og fjarlŠgt greinar annara trjßa sem skygg­u ß eplatrÚ­. Ůa­ vill svo skemmtilega til a­ unnt er a­ lei­a lÝkur a­ uppruna ■essa eplatrÚs. Sumari­ 1940 barst frŠ af villiepli ľ Malus diversifolia - ˙r nßgrenni Junneau Ý Alaska Ý grˇ­rarst÷­ SkˇgrŠktar rÝkisins Ý austurbŠnum Ý M˙lakoti. Ůetta ßr var­ rŠktunarkonan landsfrŠga, Gu­j÷rg Ůorleifsdˇttir Ý M˙lakoti, vesturbŠ, sj÷tug. Nokkur ßr tekur a­ ala trjßpl÷ntu upp af frŠi ■annig a­ h˙n ■oli ˙tpl÷ntun. Ůa­ mß gŠla vi­ ■ß tilhugsun a­ ßri­ 1944 ľ lř­veldisßri­ ľ hafi  alaskaepli­ veri­ grˇ­ursett, bŠ­i Ý trjßsafninu Ý austurbŠ og Ý gar­i Gu­bjargar Ůorleifsdˇttur Ý vesturbŠ. Ůeta trÚ stˇ­ Ý fullum blˇma 17. j˙nÝ 5-6 metrar ß hŠ­. Hver ver­ur eplauppskeran Ý haust?     

 

SigrÝ­ur Hjartar


Til baka


yfirlit plantna

     
-->