VirginÝuheggur - Prunus virginiana L.

Prunus virginiana L. ĹSchubertĺ
Sumari­ 1998 var Úg sem endranŠr Ý einni af sko­unarfer­um mÝnum um Grasagar­inn ■egar augu mÝn nßmu sta­ar ß purpurarau­ri laufkrˇnu, sem a­ nokkru var falin bak vi­ lŠgri elrihrÝslur.  Ůarna var Úg ß fer­ Ý trjßsafninu e­a ,,Arboretumĺĺ sem er frŠ­iheiti­ yfir safn lifandi trjßa og runna.  Til ■ess a­ komast a­ ■essari pl÷ntu ■urfti a­ ganga ■vert Ý gegnum stˇrt runnabe­, og stalst Úg ■vÝ eiginlega a­ henni.  Allar pl÷ntur Ý Grasagar­inum eru merktar me­ spjaldi sem stendur vi­ ■Šr.  Og ß spjaldinu stˇ­; Prunus virginiana - VirginÝuheggur.  ╔g haf­i aldrei heyrt ■essarar tegundar geti­, en fann hana ■ˇ fljˇtt Ý uppflettiritum.  Ůessi tiltekna planta, e­a rÚttara sagt, ■etta trÚ var fj÷lstofna frß grunni og mynda­i ■a­ ■vÝ nokkurskonar greina■ykkni.  ١ var ■a­ reisulegt og v÷xturinn gˇ­ur.  Ůa­ sem fyrst og fremst greip athyglina var hinn d÷kki, purpurarau­i litur bla­anna.  Ekki var a­ sjß ß eldri vexti a­ miki­ hef­i veri­ um kal og skemmdir af v÷ldum meindřra voru engar.  HŠ­ ■essa trÚs var um 4,5 metrar og krˇnan brei­egglaga.   Ůa­ kom strax upp Ý huga minn a­ ■arna vŠri kominn nřr fulltr˙i Ý gar­aflˇru landsmanna. Ekki a­haf­ist Úg miki­ eftir ■etta, en virginÝuheggurinn var ■ˇ vel geymdur Ý hugarfylgsnunum.

 

VirginÝuheggurinn, Prunus virginiana L., ß mj÷g vÝ­fe­m heimkynni Ý Nor­ur-AmerÝku.  Dreifingin er um stˇran hluta af nor­lŠgari fylkjum BandarÝkjanna og Ý sunnanver­u Kanada, og eins og sjß mß ß latnesku heiti tegundarinnar er h˙n kennd vi­ VirginÝufylki.  Vi­ nßtt˙rulegar a­stŠ­ur ver­ur virginÝuheggurinn a­ litlu trÚ e­a stˇrum runna, 1,5-6 metra hßum, sem ß ■a­ til a­ dreifa sÚr nokku­ me­ rˇtarskotum.   Blˇm hans eru hvÝt Ý Ýl÷ngum hßlfhangandi kl÷sum, lÝkt og hjß hegg (Prunus padus) og blˇmgast tegundin eftir laufgun, sem er Ý lok maÝ e­a byrjun j˙nÝ hÚrlendis.  ═ heimkynnum sÝnum ■roskar tegundin d÷kk e­a sv÷rt steinaldin sem hvert um sig inniheldur einn kjarna.  Ůau eru s÷g­ vera nokku­ sŠt en a­ sama skapi mj÷g beisk.  LÝklega er aldinmyndun ˇveruleg hÚrlendis. 

Ůa­ vakti strax athygli mÝna a­ ekki var minnst ß purpurarau­an lit bla­anna Ý lřsingum ß tegundinni.  Grˇfst Úg ■vÝ enn frekar fyrir um hva­ ■vÝ gŠti valdi­ og komst a­ ■vÝ a­ til eru tveir klˇnar af virginÝuhegg, valdir me­ tilliti til bla­litar.  Bera ■eir n÷fnin ĹSchubertĺ og ĹCanada Redĺ.  Ůa­ eiga ■eir sammerkt a­ eftir ■vÝ sem teygist ˙r ßrsvextinum ■ß d÷kkna elstu bl÷­in ˙r grŠnum lit, og yfir Ý purpurarau­an.  Seinnipart sumars er svo plantan or­in alveg litu­ og liturinn ■ß or­inn d÷kkpurpurarau­ur.  TrÚ­ Ý Grasagar­inum heg­ar sÚr eins.  ═ byrjun j˙lÝ fara elstu bl÷­ a­ taka ß sig lit og sÝ­la Ý ßg˙st er allt laufskr˙­ b˙i­ a­ taka lit.

Hva­ rŠktunarskilyr­i snertir křs virginÝuheggur helst velframrŠstan, nokku­ sendinn og dj˙pan jar­veg, mßtulega nŠringarrÝkan.  Ekki er hann vandfřsinn ß sřrustig jar­vegs, en ■a­ mß vera frß lÝtillega s˙ru (pH 5) a­ hˇflega basÝsku.  ═ heimkynnum sÝnum finnst villtur virginÝuheggur oft Ý kjarri vi­ lŠkjar- og ßrbakka.  Hann kann ■vÝ augljˇslega a­ meta ferskan jar­raka, en ■olir ekki a­ standa Ý blautu.  ┴ hann a­ ■ola vott af seltu Ý jar­vegi og gefur ■a­ vonir um ■ol Ý nßgrenni vi­ sjˇ.  Tegundin ■rÝfst best Ý fullri sˇl en ■olir skerta birtu.  ═ skugga ver­ur virginÝuheggurinn gisinn Ý vexti og a­ sama skapi getur mikill skuggi seinka­ e­a haldi­ aftur af litarbreytingu bla­anna frß grŠnu yfir Ý purpurarautt.  VirginÝuheggur er nokku­ gjarn ß a­ mynda rˇtarskot, ■vÝ rˇtarkerfi hans er grunnstŠtt.   Af ■essum s÷kum er nau­synlegt a­ pl÷ntur sÚu einstofna­ar Ý uppeldi, nema Štlunin sÚ a­ lßta pl÷ntuna mynda stˇrvaxinn runna, e­a margstofna trÚ.  Einstofnunin au­veldar umhir­u sÝ­ar ß rŠktunarferlinu.  Ăskilegt er ■ß a­ fjarlŠgja ÷ll stofnskot sem myndast, en rˇtarskot mß au­veldlega slß e­a klippa um lei­ og gras er slegi­ standi trÚ­ Ý grasfl÷t.  Heggurinn (P. padus) heg­ar sÚr oft ß svipa­an hßtt hva­ rˇtarskot snertir, en heggur og virginÝuheggur teljast til s÷mu deildar innan Prunus ŠttkvÝslarinnar, og er ■vÝ um a­ rŠ­a nßskyldar tegundir.

Hugmyndaflugi­ eitt rŠ­ur ■vÝ hvernig hŠgt er a­ nota virginÝuhegginn.  Hann mŠtti nota Ý ■yrpingar me­ ÷­rum lauftrjßm e­a me­ sÝgrŠnum grˇ­ri.  Varast skyldi a­ planta honum Ý hˇpa e­a mikinn massa ■ar sem a­ litur hans getur or­i­ yfir■yrmandi og heldur ßberandi.  VirginÝuheggurinn getur eflaust veri­ skemmtilegt g÷tutrÚ vi­ minni g÷tur og Ý h˙sahverfum auk ■ess sem hann er tilvalinn sem lÝti­ gar­trÚ ■ar sem stˇrvaxnari tegundir gŠtu or­i­ fullumfangsmiklar ■egar a­ fram Ý sŠkti.  Ůa­ hefur sřnt sig a­ virginÝuheggurinn d÷kkni vi­ sumarklippingu fyrr en ella og ■vÝ vŠri gaman a­ prˇfa hann Ý limger­i.  Hegglimger­i eru ekki ˇ■ekkt, og ■vÝ ekki virginÝuhegglimger­i?

MŠli Úg me­ ■vÝ a­ sem flestir leggi lei­ sÝna Ý Grasagar­inn Ý Laugardal og vir­i ■essa sÚrstŠ­u pl÷ntu fyrir sÚr.  Stendur h˙n Ý nřja trjßsafninu austanver­u, alveg vi­ gir­inguna sem a­skilur RŠktunarst÷­ ReykjavÝkur og Grasagar­inn.  HÚrlendis hafa ekki veri­ margar sÚrkennilega litar trjßpl÷ntur ß bo­stˇlnum og getur virginÝuheggurinn ■vÝ or­i­ kŠrkomin vi­bˇt Ý gar­aflˇru landsmanna.

 

 

Verulega miki­ stytt ˙r grein ˙r Gar­yrkjuritinu, ßrg. 2001

 

 

Jˇhannes B. Jˇnsson, gar­pl÷ntufrŠ­ingur


Til baka


yfirlit plantna

     
-->