Graslaukur ľ Allium schoenoprasum

Graslaukur ľ Allium schoenoprasum
Graslaukur tilheyrir liljuŠttinni ßsamt fj÷lda lauktegunda sem haf­ir eru til matar e­a nota­ir til a­ krydda mat og brag­bŠta hann.  Graslaukurin er Štta­ur frß Mi­-Evrˇpu og vex einnig hßtt til fjalla Ý AsÝu.  ═slenski villilaukurinn er nßinn Šttingi graslauksins.  Villilaukurinn hefur fundist ß nokkrum st÷­um hÚr ß landi og er undir nßtt˙ruvernd.  Frß ˇmunatÝ­ hefur hann vaxi­ ß Borg Ý Borgarfir­i.  Ůanga­ hefur hann a­ lÝkindum komi­ me­ farandbiskupum, sem ■ar hÚldu til fyrir kristnit÷ku og mun hafa veri­ nota­ur Ý matarger­ og til lŠkninga.  Af ÷­rum st÷­um ■ar sem villilaukur hefur fundist mß nefna Bessasta­i hÚr sy­ra og H÷rgßrdal ß Nor­urlandi.  Einstaka ßhugamenn hafa rŠkta­ villilauk Ý g÷r­um sÝnum. 

Graslaukur er fremur lßgvaxinn, 15-20cm ß hŠ­ og myndar all■Úttar ■˙fur.  Bl÷­in eru pÝpulaga og hol a­ innan og me­ mildu laukbrag­i.  Ef ■au eru klippt af til matar eru ■au fljˇt a­ vaxa aftur, en ef plantan er ekki klippt ber h˙n fjˇlulit k˙lulaga blˇm og er ■ß hin skrautlegasta.

HÚr ß landi ■rÝfst gralaukur vel.  Honum er fj÷lga­ anna­hvort me­ frŠsßningu e­a rˇtarskiptingu.  Ůß er rˇtin skorin Ý sundur Ý nokkra b˙ta og hver ■eirra grˇ­ursettur me­ hŠfilegu millibili.  Ăskilegt er a­ lßta graslauk ekki vaxa lengur en 5-7 ßr ß sama sta­.  Ůß ■arf a­ taka hann upp, skipta rˇtinni og grˇ­ursetja pl÷nturnar ß annan sta­ Ý gar­inum.  Graslaukur ■arf ekki mikinn ßbur­, best er a­ gefa honum smß skammt um ■a­ leyti og fyrsti nřgrŠ­lingurinn er a­ koma upp ˙r moldinni og gott er a­ v÷kva me­ uppleystum grŠmetisßbur­i nokkrum sinnum yfir vaxtartÝmann. 

 

═ september er sjßlfsagt a­ taka graslauk ˙r gar­inum, skipta rˇtinni og setja Ý  blˇmapotta og ■eir geymdir ß gˇ­um sta­ ■ar sem ekki frřs.  Pottarnir eru svo fluttir um mi­jan vetur ß hlřjan og bjartan sta­ og v÷kva­ ÷­ru hverju.  Fer laukurinn ■ß fljˇtlega a­ taka vi­ sÚr og spretta og getur ■ß komist Ý gagni­ me­an enn er frost og snjˇr ˙ti.

 

Ůa­ sem nota­ er til matar af lauknum eru bl÷­in eins og fyrr segir og hafa ■au ■Šgilegt laukbrag­.  Ůau mß nota s÷xu­ ofan ß brau­, Ý s˙pur, sal÷t og fleiri rÚtti. 

 

 

 

 

Einar I. Siggeirsson


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hva­ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit plantna

     
-->