Fingurbjargarblˇm

Au­velt er a­ koma fingurbjargarblˇminu til af frŠi.
Fingurbjargarblˇmi­, Digitalis purpurea, er eitt glŠsilegasta blˇm sem vex Ý Ýslenskum g÷r­um. Blˇmst÷ngullinn gnŠfir hßr og beinn yfir ÷­rum "smŠlingjum" Ý be­inu og svei mÚr ef ■a­ er ekki eins og drottningarlegt yfirbrag­ yfir jurtinni Ý fullum blˇma. Hinir konungbornu eru a­eins lÝtill hluti mannfÚlagsins, og a­ sama skapi er fj÷lskylda fingurbjargarblˇmsins lÝtil, Ý ŠttkvÝslinni eru a­eins ß ■ri­ja tug tegunda. Nßtt˙ruleg heimkynni ŠttkvÝslarinnar eru Evrˇpa, ■ar sem h˙n vex t÷luvert nor­ur eftir Noregi, Vestur- og Mi­-AsÝa, en t.d. D. grandiflora, stˇrabj÷rg, finnst alla lei­ nor­ur Ý SÝberÝu.

Schierbeck landlŠknir, stofnandi og fyrsti forma­ur G═, var me­ mikla tilraunastarfsemi og prˇfa­i fj÷lmargar tegundir trjßa, runna og jurta.  ┴ri­ 1884 sß­i hann 5 Digitalis-tegundum, ■ar ß me­an fingurbjargarblˇmi, en svo er sem ■a­ sÚ eitt Ý rŠktun ßri­ 1914, ■egar Einar Helgason gar­yrkjuma­ur gaf ˙t rit sitt Bjarkir.

 VinsŠldir fingurbjargarblˇmsins hafa dßlÝti­ gengi­ Ý bylgjum, stundum hefur ■a­ veri­ til s÷lu ß gar­yrkjust÷­vum sem sumarblˇm, ■ˇtt ■a­ sÚ Ý raun tvÝŠrt e­a jafnvel fj÷lŠrt. Ůa­ veldur stundum dßlitlum ruglingi ■egar vi­ segjum a­ planta sÚ tvÝŠr. Ůß er ßtt vi­ a­ plantan deyji ■egar h˙n hefur blˇmstra­ einu sinni, en h˙n getur veri­ m÷rg sumur a­ safna Ý sig svo mikilli orku a­ h˙n nßi a­ mynda blˇm. Raunverulega fj÷lŠrar pl÷ntur blˇmstra hins vegar ß hverju sumri eftir a­ ■Šr hafa einu sinni fari­ af sta­.

Fingurbjargarblˇmi­ er mj÷g au­velt Ý rŠktun. ŮvÝ er sß­ ß yfirbor­ potts me­ lÚttri sß­mold og a­eins ■rřst lÚtt ni­ur, ■ar sem frŠi­ ert svo fÝngert ■arf ekki a­ ■ekja ■a­ nema Ý mesta lagi me­ ÷rlitum sandi. Ůegar sß­pl÷nturnar eru komnar vel upp er ■eim dreifplanta­ Ý bakka e­a smßpotta  og svo grˇ­ursettar ß framtÝ­ar vaxtarsta­ um mitt sumar e­a nŠsta vor. Skemmtilegt getur veri­ a­ hafa nokkrar pl÷ntur saman Ý ■yrpingu og jafnvel rŠkta ■Šr til afskur­ar. Ef ekki er veri­ a­ hugsa um frŠmyndun, Štti a­ klippa blˇmst÷nglana af. Ůß taka a­rir st÷nglar betur vi­ sÚr og blˇmgun getur or­i­ mun meiri en ella og meiri lÝkur ß a­ blˇmi­ lifi af veturinn ef ekki er eytt orku Ý frŠ■roskann. Fingurbjargarblˇmi­ er mj÷g nŠgjusamt og gerir ekki miklar kr÷fur til jar­vegsins, en sÚ hann mj÷g rakur eru meiri lÝkur ß a­ plantan ver­i a­eins tvÝŠr. H˙n ■rÝfst ßgŠtlega bŠ­i Ý fullri sˇl og hßlfskugga, en ef h˙n vex ß nŠ­ingss÷mum sta­ er gott a­ gefa henni gˇ­an stu­ning. St÷ngullinn getur or­i­ 1-1,5 m ß hŠ­, settur stˇrum, nokku­ l˙tandi blˇmklukkum og blˇmlitirnir eru nargvÝslegir. HvÝtir og rˇsrau­ir litir eru algengastir, en lÝka mß finna rjˇmahvÝta, gula, rau­gula og gulrau­a liti. Yrki­ 'Excelcior' hefur mj÷g margar blˇmklukkur ß st÷nglinum, ■Šr sitja nŠr lßrÚtt allt umhverfis blˇmst÷ngulinn, en ß a­altegundinni sitja blˇmin meira einhli­a.

Sunnanlands getur fingurbjargarblˇmi­ haldi­ sÚr vi­ me­ sßningu, fyrir ■vÝ hef Úg gˇ­a reynslu. Hins vegar er ■vÝ illa vi­ eldfjalla÷sku. Eftir gosi­ Ý Eyjafjallaj÷kli  hvarf ■a­ ˙r gar­inum. ╔g Štla ■ˇ ekki a­ lßta deigan sÝga, heldur sßi ■vÝ aftur og ef vel spÝrar, Štla Úg a­ flytja nokkrar pl÷ntur Ý sumarb˙sta­arlandi­ okkar, ■vÝ ■a­ vex vel Ý "hßlfvilltu" umhverfi.

Fingurbjargarblˇm er n˙mer 187, 188, og 189 ß frŠlista fÚlagsins Ý ßr.

 

SigrÝ­ur Hjartar


Til baka


yfirlit plantna

     
-->