Trjábóndarósir

Einfalt blóm á trjábóndarós.
Önnur tegund bóndarósa, sem hefur átt hćgfara hylli ađ fagna í Ameríku, er trjábóndarósin. Ţessi rós er kínversk ćttuđ, oft kölluđ fjallarós, og álitiđ ađ hafi fyrst veriđ uppgötvuđ í austrinu á 6. öld. Upphaflega var hún eingöngu notuđ til lćkninga, löngu áđur en hún varđ vinsćl planta í austurlöndum. Hún er stćrri en hinn elskađi ćttingi, jurtkennda bóndarósin, sem fegrar marga blómagarđa.

 

Trjábóndarósin sker sig greinilegast frá ţeirri jurtkenndu međ ţví ađ hún  lifir áfram sem trjástofn eftir ađ hún hefur fellt blóm og blöđ og búiđ sig undir veturinn. Hún er međalstór runni.  Ţađ á ekki ađ klippa hana nema ef ţurfa ţykir til ađ móta hana lítillega. Blómknúppar hennar eru miklu stćrri og flatari en á ţeirri jurtkenndu og hafa sama lit og blöđin. Ekki seitlar hunang frá knúppbroddinum. Ţćr blómstra síđla vors og snemmsumars og gefa frábćr blóm til afskurđar.

 

Trjábóndarósir eru sambćrilegar viđ ţá jurtkenndu bóndarósirnar ađ ţví leyti, ađ ţćr eru bćđi til  einfaldar og krýndar. Ţćr geta náđ 5 fetum (1,7m) á hćđ og álíka á breidd. Blóm trjábóndarósarinnar eru venjulega miklu stćrri. Hćgt er ađ hafa ţćr í beđi međ ýmsum fjölćringum og einnig fara ţćr vel međ öđrum runnum.

 

Auđvelt er ađ annast plöntuna ef vissum ţörfum er mćtt. Hún vill vera laus viđ rćtur trjáa nćrri sér, í djúpum, ađeins basískum- og vel blönduđum jarđvegi. Mikilvćgt er ađ blanda gamalli mykju eđa gróđurmold í jarđveginn, sé hann ekki nógu góđur. Jarđvegur skal vera vel framrćstur; of mikill raki getur leitt til sveppagróđurs. Ef jarđvegurinn er ríkulegur, ţolir trjábóndarósin dálítinn ţurrk án ţess ađ vera vökvuđ. Rósirnar ţurfa járn, sem ţćr nota til ađ styrkja og dýpka blómlitinn, svo ađ gott vćri ađ bćta smávegis af járnsúlfati í moldina, sem fćst í smá skömmtum. Á norđlćgum slóđum, eins og í Vermont, er gott ađ stađsetja ţćr í skjóli fyrir verstu vetrarvindunum. Ţćr geta vaxiđ í fullri sól á norđlćgum svćđum og kunna ađ meta dálitla miđdegishvíld frá sólinni, sem getur fengist međ skugga frá nálćgum trjám eđa byggingum.

 

Best er ađ planta berróta rósum í halla. Pottaplöntum er hćgt ađ planta út hvenćr sem er, en ţó síđur á sérlega heitu sumri. (Sú ađvörun mun óţörf hér). Sé ţeim plantađ í blómagarđ, skal hafa ţćr í ţriggja feta (1m) fjarlćgđ frá nćsta nágranna til ađ gefa ţeim vaxtarrými. Fyrsta haustiđ ćtti ađ hrauka ađ ţeim laufi og slíku, til ađ verjast frostlyftingu, einkum ţar sem ekki er mikill snjór. Sumir garđeigendur halda ađ betra sé ađ skýla stofninum međ striga yfir veturinn til ađ fá betri vöxt ađ vori, sú ađferđ er algeng međ rósir. Ţetta getur veriđ gott ráđ, vegna ţess ađ blómknúpparnir geta veriđ viđkvćmir fyrir frosti á vorin. Yfirbreiđsluna ćtti  ađ fjarlćgja, ţegar hlýna tekur ađ vori. Margir, raunar flestir, taka ţá áhćttu ađ verja ekki trjábóndarósirnar, og eiga lukkulegar, heilbrigđar plöntur.

 

Trjábóndarósir ćtti ekki ađ fćra, ţegar búiđ er ađ koma ţeim fyrir. Ţćr geta lifađ í marga áratugi, ef vel fer um ţćr. Sumar hafa orđiđ nírćđar!

 

Áburđargjöf er háttađ á sama veg og hjá jurtabóndarósum. Ţćr taka vel viđ sér viđ áburđargjöf, en varist of mikla áburđargjöf. Notiđ alhliđa áburđ, sem inniheldur köfnunarefni/nitur, fosfór og kalíum. Gefiđ stundum beinamjöl eđa fosfór  í einhverri mynd til ađ styrkja rótarmyndun og blómgun.

 

Ţýtt og endursagt af heimasíđu University of Vermont Extension System

 

 

Guđbjörg Sveinsdóttir


Til baka


yfirlit plantna

     
-->